1. gr.
Við reglugerðina bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða, sem orðast svo:
Þrátt fyrir ákvæði 1. málsl. 1. mgr. 3. gr. er heimilt að varpa hvelju af grásleppu fyrir borð á grásleppuvertíð 2022.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt 2. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar. Reglugerðin öðlast þegar gildi og gildir til og með 12. ágúst 2022.
Matvælaráðuneytinu, 18. mars 2022.
Svandís Svavarsdóttir.
Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir.