Prentað þann 15. apríl 2025
748/2021
Reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2021/2022.
1. gr.
Fyrir fiskveiðiárið 1. september 2021 til 31. ágúst 2022 er leyfilegur heildarafli sem hér segir:
Tegund | Tonn |
Blálanga | 334 |
Djúpkarfi | 7.926 |
Grálúða | 15.031 |
Gullkarfi | 28.205 |
Gulllax | 9.244 |
Hlýri | 377 |
Humar | 0 |
Hörpudiskur | 93 |
Íslensk sumargotssíld | 72.239 |
Keila | 1.532 |
Langa | 3.525 |
Langlúra | 1.025 |
Litli karfi | 609 |
Sandkoli | 313 |
Skarkoli | 7.805 |
Skrápflúra | 25 |
Skötuselur | 402 |
Steinbítur | 8.933 |
Ufsi | 77.381 |
Úthafsrækja | 5.136 |
Ýsa | 41.229 |
Þorskur | 220.417 |
Þykkvalúra/Sólkoli | 1.288 |
2. gr.
Reglugerð þessi er sett skv. 3. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða. Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 25. júní 2021.
Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.