Prentað þann 18. apríl 2025
903/2020
Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 696/1996, um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga.
1. gr.
Felld er úr gildi reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga nr. 696 frá 31. desember 1996.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 127. gr. laga um ársreikninga, nr. 3/2006 og 42. gr. laga um bókhald, nr. 145/1994, öðlast þegar gildi.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 31. ágúst 2020.
F. h. ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra,
Ingvi Már Pálsson.
Harpa Theodórsdóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.