Prentað þann 18. apríl 2025
Brottfallin reglugerð felld brott 22. feb. 2020
140/2020
Reglugerð um brottfall reglugerða á sviði matvæla og landbúnaðar.
1. gr.
Eftirtaldar reglugerðir eru felldar brott:
- Reglugerð nr. 536/2003, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á kartöfluflögum frá Noregi.
- Reglugerð nr. 27/2008, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu.
- Reglugerð nr. 558/2008, um úthlutun á opnum tollkvótum á hreindýrakjöti og nautahakki.
- Reglugerð nr. 559/2008, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína- og alifuglakjöti.
- Reglugerð nr. 560/2008, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
- Reglugerð nr. 561/2008, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum.
- Reglugerð nr. 562/2008, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum.
- Reglugerð nr. 994/2012, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu.
- Reglugerð nr. 1055/2012, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
- Reglugerð nr. 311/2013, um almenna heimild til innflutnings með opnum tollkvótum á nautakjöti.
- Reglugerð nr. 471/2013, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á svína-, kinda-, geita‑ og alifuglakjöti.
- Reglugerð nr. 472/2013, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum.
- Reglugerð nr. 473/2013, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum.
- Reglugerð nr. 523/2013, um úthlutun á opnum tollkvótum á svínakjöti.
- Reglugerð nr. 877/2013, um úthlutun á opnum tollkvótum á hakkefni úr nautakjöti.
- Reglugerð nr. 1047/2013, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu.
- Reglugerð nr. 1048/2013, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
- Reglugerð nr. 1049/2013, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
- Reglugerð nr. 1185/2013, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á fuglseggjum og afurðum þeirra.
- Reglugerð nr. 66/2014, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á frjóeggjum og eggjarauðum.
- Reglugerð nr. 142/2014, um úthlutun á opnum tollkvótum á afurðum alifugla.
- Reglugerð nr. 217/2014, um úthlutun á opnum tollkvótum á nautakjöti.
- Reglugerð nr. 353/2014, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss.
- Reglugerð nr. 381/2014, um úthlutun á opnum tollkvótum á ógerilsneyddri lífrænni mjólk.
- Reglugerð nr. 391/2014, um úthlutun á opnum tollkvótum á rósum.
- Reglugerð nr. 416/2014, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti.
- Reglugerð nr. 417/2014, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum.
- Reglugerð nr. 418/2014, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum.
- Reglugerð nr. 419/2014, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss.
- Reglugerð nr. 526/2014, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á fuglseggjum og afurðum þeirra.
- Reglugerð nr. 584/2014, um úthlutun á opnum tollkvótum á svínasíðum, frjóeggjum og eggjarauðum.
- Reglugerð nr. 855/2014, um úthlutun á opnum tollkvótum á nautakjöti.
- Reglugerð nr. 988/2014, um úthlutun á opnum tollkvótum á ógerilsneyddri lífrænni mjólk.
- Reglugerð nr. 989/2014, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu.
- Reglugerð nr. 1004/2014, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
- Reglugerð nr. 1005/2014, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
- Reglugerð nr. 144/2015, um úthlutun á opnum tollkvótum á nautakjöti.
- Reglugerð nr. 465/2015, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum.
- Reglugerð nr. 476/2015, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss.
- Reglugerð nr. 490/2015, um úthlutun á opnum tollkvótum á frjóeggjum og eggjarauðum.
- Reglugerð nr. 655/2015, um úthlutun á opnum tollkvótum á svínasíðum.
- Reglugerð nr. 856/2015, um úthlutun á opnum tollkvótum á ógerilsneyddri lífrænni mjólk.
- Reglugerð nr. 1023/2015, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu.
- Reglugerð nr. 1092/2015, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
- Reglugerð nr. 314/2016, um úthlutun á opnum tollkvótum á nautakjöti.
- Reglugerð nr. 486/2016, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss.
- Reglugerð nr. 511/2016, um úthlutun á WTO tollkvótum vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum.
- Reglugerð nr. 566/2016, um úthlutun á opnum tollkvótum á frjóeggjum og eggjarauðum.
- Reglugerð nr. 627/2016, um úthlutun á opnum tollkvótum á ógerilsneyddri lífrænni mjólk.
- Reglugerð nr. 880/2016, um úthlutun á opnum tollkvótum á svínakjöti.
- Reglugerð nr. 1003/2016, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
- Reglugerð nr. 1004/2016, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu.
- Reglugerð nr. 1024/2016, um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
2. gr.
Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 6. febrúar 2020.
Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Ása Þórhildur Þórðardóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.