1. gr.
Nýr málsliður bætist við 2. gr. reglugerðarinnar svohljóðandi: Ekkert skip getur fengið viðbótaraflaheimild fyrr en það hefur veitt 80% af úthlutuðum aflaheimildum sínum á veiðitímabilinu.
2. gr.
Reglugerð þessi sem er sett, skv. heimild í 10. gr. b. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða öðlast þegar gildi.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 9. júlí 2019.
Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Erna Jónsdóttir.