Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

423/2018

Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 607/2017 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018. - Brottfallin

1. gr.

21. töluliður töflunnar í 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar orðist svo:

Tegund/Lestir A B C D E F G H I
21. Rækja við Snæfellsnes 442             23,4 418,6

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, lögum nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, lögum nr. 151/1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands og lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 27. apríl 2018.

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Jóhann Guðmundsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica