1. gr.
Fyrir fiskveiðiárið 1. september 2017 til 31. ágúst 2018 er leyfilegur heildarafli sem hér segir:
Tegund | Lestir |
Blálanga | 1.956 |
Djúpkarfi | 11.786 |
Grálúða | 13.536 |
Gullkarfi | 45.450 |
Gulllax | 9.310 |
Humar | 1.150 |
Íslensk sumargotssíld | 38.712 |
Keila | 3.770 |
Langa | 7.598 |
Langlúra | 1.116 |
Litli karfi | 1.500 |
Sandkoli | 500 |
Skarkoli | 7.103 |
Skrápflúra | 0 |
Skötuselur | 853 |
Steinbítur | 8.540 |
Ufsi | 60.237 |
Úthafsrækja | 0 |
Ýsa | 39.890 |
Þorskur | 255.172 |
Þykkvalúra/Sólkoli | 1.304 |
2. gr.
Reglugerð þessi er sett skv. 3. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum. Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 23. júní 2017.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kristján Skarphéðinsson.