Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

898/2015

Reglugerð­ um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1100/2014 um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2015. - Brottfallin

1. gr.

9. gr. reglugerðarinnar verður svohljóðandi:

Skertum eða ónýttum beingreiðslum skv. 5. og 8. gr. skal ráðstafa til Bændasamtaka Íslands til markaðsaðgerða í sauðfjárrækt.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í búvörulögum nr. 99/1993, með síðari breytingum. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 9. október 2015.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Ólafur Friðriksson.

Rebekka Hilmarsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica