Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

709/2014

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 594/2014, um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski. - Brottfallin

1. gr.

Í stað orðsins "brúttólestir" í 4. málsl. 1. mgr. 3. gr. reglugerðarinnar kemur: brúttótonn (BT).

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 151/1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands og ákvæðum laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 22. júlí 2014.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Jóhann Guðmundsson.

Kristján Freyr Helgason.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica