1. gr.
1. mgr. 3. gr. orðast svo:
Á tímabilinu frá og með 1. september 2013 til og með 31. ágúst 2014 er leyfilegur heildarafli í eftirfarandi tegundum sem hér segir:
Lestir |
Skerðing skv. 3. mgr. 8. gr. laga nr. 116/2006 (4,8%) |
Til úthlutunar á grundvelli aflahlutdeildar |
|
1. Hörpudiskur |
0 |
||
2. Innfjarðarækja |
1.500 |
||
þ.a. Ísafjarðardjúp |
1.100 |
52,8 |
1.047,2 |
þ.a. Arnarfjörður |
200 |
9,6 |
190,4 |
Breiðafjörður, norðurfirðir |
0 |
||
Húnaflói |
0 |
||
Skagafjörður |
0 |
||
Skjálfandaflói |
0 |
||
Öxarfjörður |
0 |
||
Eldeyjarsvæði |
200 |
9,6 |
190,4 |
2. gr.
Á eftir 2. mgr. 3. gr. bætist ný mgr. sem orðast svo:
Veiðitímabil innfjarðarækju á Eldeyjarsvæði er til 31. desember 2014.
3. gr.
Reglugerð þessi, er sett skv. ákvæðum laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 3. júní 2014. |
F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, |
Jóhann Guðmundsson. |
Baldur P. Erlingsson.