1. gr.
1. ml. 1. mgr. 4. gr. orðist svo:
Allar tilkynningar sem skylt er að senda samkvæmt reglugerð þessari skal senda á tölvutæku formi úr rafrænni afladagbók skipsins til sameiginlegrar eftirlitsstöðvar Landhelgisgæslunnar og Fiskistofu sem miðlar gögnum til þeirra stofnana sem við á.
2. gr.
2. ml. 2. mgr. 5. gr. orðist svo:
Þar til búnaðurinn verður kominn í lag skal senda á annan hátt upplýsingar um staðsetningu skipsins á 4 klukkustunda fresti til eftirlitsstöðvarinnar.
3. gr.
3. mgr. 6. gr. orðist svo:
Aflatilkynning: Daglega skal tilkynna eftirlitsstöðinni um heildarafla síðasta sólarhrings, í síðasta lagi klukkan 12 UTC næsta dag eftir að veiðar hófust, miðað við afla upp úr sjó, sundurgreindan eftir tegundum. Í tilkynningunni komi fram eftirfarandi upplýsingar:
__________
1 Fjöldi veiðidaga skal að jafnaði vera frá síðustu aflatilkynningu, en frá upphafi veiða ef þetta er fyrsta aflatilkynning.
4. gr.
4. mgr. 6. gr. orðist svo:
Lokatilkynning: Þegar veiðiskip yfirgefur samningssvæðið skal það tilkynnt eftirlitsstöðinni með ekki meiri en 8 klukkustunda og að minnsta kosti 2 klukkustunda fyrirvara. Jafnframt skal í tilkynningu tilgreindur áætlaður heildarafli frá því að veiðar hófust hafi dagleg aflatilkynning ekki verið send, en að öðrum kosti frá síðustu aflatilkynningu miðað við afla upp úr sjó, sundurliðaðan eftir tegundum og einnig löndunarhöfn. Í tilkynningunni komi fram eftirfarandi upplýsingar:
__________
2 Aflamagn frá komutilkynningu á einungis við ef ekki hefur verið send dagleg aflatilkynning.
3 Fjöldi veiðidaga skal að jafnaði vera frá síðustu aflatilkynningu, en frá upphafi veiða hafi aflatilkynning ekki verið send.
5. gr.
"Aflatilkynning" í viðauka II orðist svo:
AFLATILKYNNING
Atriði: |
Kóði: |
Tegund: |
Mesta |
Form: |
Athugasemdir: |
Upphaf skeytis |
SR |
|
|
|
Kerfisupplýsingar: |
Viðtakandi |
AD |
Texti |
3 |
ISO-3166 |
Skeytaupplýsingar: |
Númer skeytis |
SQ |
Tala |
6 |
1 - 999999 |
Skeytaupplýsingar: |
Tegund skeytis |
TM |
Texti |
3 |
Kóði |
Skeytaupplýsingar: |
Viðeigandi svæði |
ZO |
Texti |
3 |
Kóði |
Athafnaupplýsingar: |
Deilisvæði |
RA |
Texti |
6 |
Kóði |
Athafnaupplýsingar: |
Kallmerki |
RC |
Texti |
7 |
IRCS kóði |
Skráningarupplýsingar: |
Númer veiðiferðar |
TN |
Tala |
3 |
001 - 999 |
Athafnaupplýsingar: |
Lengd1) |
LA |
Texti |
5 |
NDDMM (WGS-84) |
Athafnaupplýsingar: |
Breidd1) |
LO |
Texti |
6 |
E/WDDDMM (WGS-84) |
Athafnaupplýsingar: |
Daglegur afli
Tegund |
CA |
Texti
Tala |
3
7 |
Tegundakóði FAO |
Athafnaupplýsingar: |
Veiðidagar |
DF |
Tala |
3 |
1 - 365 |
Athafnaupplýsingar: |
Dagur |
DA |
Tala |
8 |
ÁÁÁÁMMDD |
Skeytaupplýsingar: |
Tími |
TI |
Tala |
4 |
KKMM |
Skeytaupplýsingar: |
Endir skeytis |
ER |
|
|
|
Kerfisupplýsingar: |
1) Valfrjáls ef skipið er í sjálfvirku gervihnattaeftirliti samkvæmt 5. gr.
__________
4 Fjöldi veiðidaga skal að jafnaði vera frá síðustu aflatilkynningu, en frá upphafi veiða ef þetta er fyrsta tilkynning um afla.
6. gr.
"Lokatilkynning" í viðauka II orðist svo:
LOKATILKYNNING
Atriði: |
Kóði: |
Tegund: |
Mesta |
Form: |
Athugasemdir: |
Upphaf skeytis |
SR |
|
|
|
Kerfisupplýsingar: |
Viðtakandi |
AD |
Texti |
3 |
ISO-3166 |
Skeytaupplýsingar: |
Númer skeytis |
SQ |
Tala |
6 |
1 - 999999 |
Skeytaupplýsingar: |
Tegund skeytis |
TM |
Texti |
3 |
Kóði |
Skeytaupplýsingar: |
Viðeigandi svæði |
ZO |
Texti |
3 |
Kóði |
Athafnaupplýsingar: |
Deilisvæði |
RA |
Texti |
6 |
Kóði |
Athafnaupplýsingar: |
Kallmerki |
RC |
Texti |
7 |
IRCS kóði |
Skráningarupplýsingar: |
Númer veiðiferðar |
TN |
Tala |
3 |
001 - 999 |
Athafnaupplýsingar: |
Lengd1) |
LA |
Texti |
5 |
NDDMM (WGS-84) |
Athafnaupplýsingar: |
Breidd1) |
LO |
Texti |
6 |
E/WDDDMM (WGS-84) |
Athafnaupplýsingar: |
Daglegur afli
Tegund |
CA |
Texti
Tala |
3
7 |
Tegundakóði FAO |
Athafnaupplýsingar: |
Veiðidagar |
DF |
Tala |
3 |
1 - 365 |
Athafnaupplýsingar: |
Löndunarhöfn |
PO |
Texti |
20 |
|
Athafnaupplýsingar: |
Dagur |
DA |
Tala |
8 |
ÁÁÁÁMMDD |
Skeytaupplýsingar: |
Tími |
TI |
Tala |
4 |
KKMM |
Skeytaupplýsingar: |
Endir skeytis |
ER |
|
|
|
Kerfisupplýsingar: |
1) Valfrjáls ef skipið er í sjálfvirku gervihnattaeftirliti samkvæmt 5. gr.
__________
5 Fjöldi veiðidaga skal að jafnaði vera frá síðustu aflatilkynningu, en frá upphafi veiða ef þetta er fyrsta tilkynning um afla.
7. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum nr. 151, 27. desember 1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands, með síðari breytingum og lögum nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 19. desember 2013. |
F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, |
Kristján Freyr Helgason. |
Baldur P. Erlingsson.