1. gr.
1. mgr. 2. gr. orðist svo:
Leyfilegur heildarafli í óslægðum botnfiski, íslenskri sumargotssíld og humri er sem hér segir:
Tegund/Lestir |
A |
B |
C |
D |
E |
F |
G |
H |
I |
J |
1. Þorskur |
||||||||||
Til úthlutunar |
214.400 |
777 |
2.914 |
1.764 |
3.921 |
157 |
758 |
10.291 |
204.109 |
|
4,8% sbr. 3. mgr. 8. gr. úr öðrum tegundum |
709 |
2.660 |
1.611 |
3.579 |
143 |
692 |
1.348 |
10.742 |
||
Samtals þorskur |
1.486 |
5.574 |
3.375 |
7.500 |
300 |
1.450 |
1.348 |
21.033 |
||
2. Ýsa |
||||||||||
Til úthlutunar |
38.000 |
116 |
508 |
1.079 |
121 |
1.824 |
36.176 |
|||
4,8% sbr. 3. mgr. 8. gr. úr öðrum tegundum |
110 |
480 |
1.021 |
115 |
822 |
2.548 |
||||
Samtals ýsa |
226 |
988 |
2.100 |
236 |
822 |
4.372 |
||||
3. Ufsi |
||||||||||
Til úthlutunar |
57.000 |
367 |
1.103 |
0 |
818 |
0 |
448 |
2.736 |
54.264 |
|
4,8% sbr. 3. mgr. 8. gr. úr öðrum tegundum |
126 |
379 |
0 |
282 |
0 |
154 |
0 |
941 |
||
Samtals ufsi |
493 |
1.482 |
1.100 |
602 |
0 |
3.677 |
||||
4. Steinbítur |
||||||||||
Til úthlutunar |
7.500 |
15 |
59 |
271 |
0 |
0 |
15 |
360 |
7.140 |
|
4,8% sbr. 3. mgr. 8. gr. úr öðrum tegundum |
35 |
136 |
629 |
0 |
0 |
35 |
45 |
880 |
||
Samtals steinbítur |
50 |
195 |
900 |
50 |
45 |
1.240 |
||||
5.1 Gullkarfi |
52.000 |
2.496 |
49.504 |
|||||||
5.2 Djúpkarfi |
10.000 |
480 |
9.520 |
|||||||
6. Grálúða |
12.480 |
599 |
11.881 |
|||||||
7. Sandkoli |
500 |
24 |
476 |
|||||||
8. Skrápflúra |
200 |
10 |
190 |
|||||||
9. Skarkoli |
6.500 |
312 |
6.188 |
|||||||
10. Þykkvalúra |
1.600 |
77 |
1.523 |
|||||||
11. Langlúra |
1.100 |
53 |
1.047 |
|||||||
12. Keila |
5.900 |
283 |
5.617 |
|||||||
13. Langa |
13.500 |
648 |
12.852 |
|||||||
14. Skötuselur |
1.500 |
72 |
1.428 |
|||||||
15. Humar |
1.750 |
84 |
1.666 |
|||||||
16. Íslensk sumargotssíld |
81.500 |
3.912 |
77.588 |
|||||||
17. Blálanga |
2.400 |
115 |
2.285 |
|||||||
18. Litli karfi |
1.500 |
72 |
1.428 |
|||||||
19. Gulllax |
8.000 |
384 |
7.616 |
Skýringar á töflu:
2. gr.
Á eftir orðinu "gullkarfa" í 2. mgr. 2. gr. kemur: litla karfa, gulllaxi.
3. gr.
Á eftir orðinu "keilu" í 1. mgr., 8. gr. kemur: blálöngu, litla karfa.
4. gr.
Svofelldar breytingar verða á 9. gr.:
5. gr.
14. gr. reglugerðarinnar orðast svo: Um þorskígildisstuðla fer skv. reglugerð um þorskígildisstuðla samkvæmt 19. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, fiskveiðiárið 2013/2014.
6. gr.
Við reglugerðina kemur ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi:
Fyrir upphaf fiskveiðiársins 2013/2014, skal fiskiskipum, sem aflareynslu hafa í blálöngu, gulllaxi og litla karfa, innan íslenskrar fiskveiðilögsögu, á fiskveiðitímabilinu 16. ágúst 2010 til 15. ágúst 2013, úthlutað aflahlutdeild í þessum tegundum á grundvelli veiðireynslu þeirra, sbr. 1. mgr. 9. gr. laga um stjórn fiskveiða. Fyrirmæli 2. málsl. 1. mgr. 9. gr. laganna gilda við úthlutunina.
Við útreikning á aflahlutdeild hvers fiskiskips, skal eingöngu leggja til grundvallar aflaupplýsingar samkvæmt aflaupplýsingakerfi Fiskistofu (GAFL) og hlutfall heildarafla í blálöngu, gulllaxi og litla karfa, sem einstök skip hafa veitt á þessu viðmiðunartímabili.
Á grundvelli áætlaðrar aflahlutdeildar skal fiskiskipum úthlutað bráðabirgðaaflamarki í blálöngu, gulllaxi og litla karfa fyrir fiskveiðiárið 2013/2014, sem samtals nemur 80% af úthlutuðu aflamarki, sbr. j. lið í töflu í 1. gr. Jafnframt skulu útgerðum skipanna kynntar forsendur úthlutunarinnar og skulu þær hafa frest til 1. október 2013 til að koma athugasemdum á framfæri við Fiskistofu vegna hennar. Fiskistofa skal eigi síðar en 1. nóvember 2013 senda útgerðum skipanna tilkynningar um endanlega aflahlutdeild skipa þeirra í blálöngu, gulllaxi og litla karfa og endanlegt aflamark þeirra á fiskveiðiárinu 2013/2014.
Frestur til að framkvæma skipti á aflaheimildum skv. 2. mgr. 4. gr. reglugerðar um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014 er í viku eftir að birt hefur verið ákvörðun Fiskistofu skv. 3. mgr.
7. gr.
Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða. Reglugerðin öðlast þegar gildi en kemur til framkvæmdar 1. september 2013.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 26. ágúst 2013. |
F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, |
Jóhann Guðmundsson. |
Arnór Snæbjörnsson.