Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

738/2011

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012. - Brottfallin

1. gr.

1. mgr. 2. gr. orðist svo:

Leyfilegur heildarafli í óslægðum botnfiski, íslenskri sumargotssíld og humri er sem hér segir:

A

B

C

D

E

F

G

H

Tegund

Lestir

Lestir

Lestir

Lestir

Lestir

Lestir

Lestir

Lestir

1. Þorskur

3/4 sbr. 1. mgr. 4. gr.

 

1.226

2.341

2.531

3.600

 

 

 

Aukning skv. brb. ákv. IX laga nr. 116/2006

 

 

2.500

 

2.000

 

 

 

Frístundaveiði sbr. 1. tl. 6. gr. laga nr. 116/2006

 

 

 

 

 

300

 

 

Til úthlutunar.

177.000

1.226

4.841

2.531

5.600

300

2.354

160.148

1/4 sbr. 2. mgr. 4. gr.

 

409

780

844

1.200

 

 

 

Samtals þorskur liðir B til F

 

1.634

5.621

3.375

6.800

300

 

 

2. Ýsa

3/4 sbr. 1. mgr. 4. gr.

 

312

596

1.575

 

 

 

 

Til úthlutunar.

45.000

312

596

1.575

 

 

599

41.918

1/4 sbr. 2. mgr. 4. gr.

 

104

199

525

 

 

 

 

Samtals ýsa liðir B til F

 

416

795

2.100

 

 

 

 

3. Ufsi

3/4 sbr. 1. mgr. 4. gr.

 

360

688

 

900

 

 

 

Aukning skv. brb. ákv. IX laga nr. 116/2006

 

 

500

 

600

 

 

 

Til úthlutunar.

52.000

360

1.188

 

1.500

 

692

48.260

1/4 sbr. 2. mgr. 4. gr.

 

120

229

 

300

 

 

 

Samtals ufsi liðir B til F

 

480

1.417

 

1.800

 

 

 

4. Steinbítur

3/4 sbr. 1. mgr. 4. gr.

 

73

139

675

 

 

 

 

Til úthlutunar.

10.500

73

139

675

 

 

140

9.473

1/4 sbr. 2. mgr. 4. gr.

 

24

46

225

 

 

 

 

Samtals steinbítur liðir B til F

 

97

185

900

 

 

 

 

5.1 Gullkarfi

40.000

 

 

 

 

 

532

39.468

5.2 Djúpkarfi

12.000

 

 

 

 

 

160

11.840

6. Grálúða

13.000

 

 

 

 

 

173

12.827

7. Sandkoli

500

 

 

 

 

 

7

493

8. Skrápflúra

200

 

 

 

 

 

3

197

9. Skarkoli

6.500

 

 

 

 

 

86

6.414

10. Þykkvalúra

1.800

 

 

 

 

 

24

1.776

11. Langlúra

1.300

 

 

 

 

 

17

1.283

12. Keila

7.000

 

 

 

 

 

93

6.907

13. Langa

9.000

 

 

 

 

 

120

8.880

14. Skötuselur

2.500

 

 

 

 

 

33

2.467

15. Humar

2.100

 

 

 

 

 

28

2.072

16. Íslensk sumargotssíld

5.000

 

 

 

 

 

66

4.934

Skýringar á töflu:
A. Leyfilegur heildarafli.
B. Til uppbóta skv. 1. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006 (skel- og rækjubætur).
C. Til ráðstöfunar skv. 2. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006 (til stuðnings byggðar­lögum).
D. Til línuívilnunar skv. 8. mgr. 11. gr. laga nr. 116/2006.
E. Til strandveiða skv. 6. gr. a laga nr. 116/2006.
F. Til frístundaveiða skv. 5. mgr. 6. gr. laga nr. 116/2006.
G. Skerðing skv. 3. mgr. 8. gr. laga nr. 116/2006 (1,33%).
H. Til úthlutunar á grundvelli aflahlutdeildar.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er skv. ákvæðum laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.

 

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 21. júlí 2011.

F. h. r.

Arndís Á. Steinþórsdóttir.

Indriði B. Ármannsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica