Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

619/2010

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 676, 30. júlí 2009, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2009/2010. - Brottfallin

1. gr.

Tölur í 1. og 2. tl. 1. mgr. 2. gr. (þorskur og ýsa) breytast á eftirfarandi hátt:

Í stað "150.000" (þorskur) komi: 151.100 og í stað "142.112" komi: 143.212 og í stað "63.000", "2.100" og "59.004" (ýsa) komi: 63.300, 1.600 og 59.804.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er skv. ákvæðum laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, tekur þegar gildi.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 22. júlí 2010.

Jón Bjarnason.

Steinar Ingi Matthíasson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica