1. gr.
Skráðir sjúkdómar.
IV. viðauka í reglugerð nr. 1254/2008 er breytt í samræmi við viðauka þessarar reglugerðar.
2. gr.
Gildistaka.
Reglugerð þessi er sett til innleiðingar á tilskipun 2008/53/EB að því er varðar vorveiru í vatnakarpa (SVC). Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 55/1998, um meðferð, vinnslu og dreifingu sjávarafurða, lögum nr. 71/2008, um fiskeldi, lögum nr. 54/1990, um innflutning dýra, lögum nr. 25/1993, um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim og lögum nr. 60/2006, um varnir gegn fisksjúkdómum. Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 9. mars 2009.
F. h. r.
Sigurgeir Þorgeirsson.
Baldur P. Erlingsson.
VIÐAUKI
(sjá PDF-skjal)