Landbúnaðarráðuneyti

901/2005

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 934/2004 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl. - Brottfallin

1. gr.

Með vísan til reglugerðar nr. 934/2004 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl., sbr. 2. gr. reglugerðar nr. 518/2005, bætist við upptalningu í 2. gr. reglugerðarinnar eftirfarandi:

Vara
Tímabil
Vörumagn
Verðtollur
Magntollur
Tollnúmer:
stk.
%
kr./kg
0603.1009 Annars (afskorin blóm)
15.10.05 - 31.12.05
23.636
30
0



2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 65. gr., 65. gr. A og 87. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Landbúnaðarráðuneytinu, 12. október 2005.


F. h. r.

Ólafur Friðriksson.
Atli Már Ingólfsson.



Þetta vefsvæði byggir á Eplica