Prentað þann 9. apríl 2025
Ógild reglugerð
555/1995
Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 375/1995, um endurgreiðslu vegna kaupa á ökumælum.
1. gr.
Eftirfarandi breyting verður á 2. gr.:
- Í 1. mgr. fellur c. liður brott.
- Í 2. mgr. falla orðin "og 22.500 kr. samkvæmt c-lið" brott.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í ákvæði til bráðabirgða í lögum nr. 3/1987, um fjáröflun til vegagerðar, öðlast gildi 1. nóvember 1995.
Fjármálaráðuneytið, 26. október 1995.
F. h. r.
Bragi Gunnarsson.
Hermann Jónasson.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.