Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Umhverfisráðuneyti

996/2001

Reglugerð um breyting á byggingarreglugerð nr. 441/1998. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

Felld brott með:

1. gr.

Lokamálsliður greinar 37.4. orðast svo: Skal slík staðfesting liggja fyrir áður en byggingarleyfi er gefið út.


2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt 37. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 öðlast þegar gildi.


Umhverfisráðuneytinu, 21. desember 2001.

F. h. r.
Magnús Jóhannesson.
Ingimar Sigurðsson.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica