Prentað þann 9. apríl 2025
585/1993
Reglugerð um tilkynningu til Orkustofnunar um fjárfestingarverkefni.
REGLUGERÐ
um tilkynningu til Orkustofnunar um fjárfestingarverkefni.
1. gr.
Ákvæði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, sem vísað er til í 1. tölul. IV. viðauka hans, skulu öðlast gildi með þeim breytingum og viðbótum sem leiða af bókun 1 við samninginn og öðrum ákvæðum hans. Nánar tiltekið er hér um að ræða reglugerð EBE nr. 1056/72/EBE frá 18. maí 1972 um tilkynningu til framkvæmdastjórnarinnar um áhugaverð fjárfestingarverkefni fyrir bandalagið á sviði jarðolíu, jarðgass og raforku og nr. 1215/76/EBE um breytingu á þeirri reglugerð
Reglugerðirnar eru birtar sem fylgiskjöl með reglugerð þessari.
2. gr.
Reglugerðir þær sem um getur í 1. gr. skulu öðlast gildi hér á landi. Þar sem fjallað er um yfirvöld í reglugerðum þessum er átt við Orkustofnun.
3. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er á grundvelli 82. gr. orkulaga nr. 58/ 1967, öðlast gildi þegar í stað.
Iðnaðarráðuneytið, 28. desember 1993.
Sighvatur Björgvinsson.
Þorkell Helgason.
REGLUGERÐ RÁÐSINS (EBE) nr. 1056/72
frá 18. maí 1972
um tilkynningu til framkvæmdastjórnarinnar um áhugaverð fjárfestingarverkefni
fyrir bandalagið á sviði jarðolíu, jarðgass og raforku
RÁÐ EVRÓPUBANDALAGANNA HEFUR, með hliðsjón af stofnsáttmála Efnahagsbandalags Evrópu, með hliðsjón af tillögu framkvæmdastjórnarinnar, | Eigi þetta verk að takast verða að liggja fyrir eins ítarlegar upplýsingar um fjárfestingar og mögulegt er. Þegar um er að ræða kol og kjarnorku hvílir sú skylda á fyrirtækjum, samkvæmt stofnsáttmála Kola- og stálbandalags Evrópu og stofnsáttmála Kjarnorkubandalags Evrópu, að tilkynna um fjárfestingarverkefni sín. Æskilegt er að bæta upplýsingum um jarðolíu, jarðgas og rafmagn við þessar upplýsingar. Í þessu augnamiði ætti að upplýsa framkvæmdastjórnina um fjárfestingarverkefni sem eru áhugaverð fyrir bandalagið á viðkomandi sviðum. | |||
með hliðsjón af áliti Evrópuþingsins, | ||||
með hliðsjón af áliti efnahags- og félagsmálanefndarinnar, | Eigi framkvæmdastjórninni að takast að leysa ætlunarverk sitt af hendi verða henni að berast tímanlega upplýsingarum allar verulegar breytingar á slíkum fjárfestingarverkefnum, einkum að því er varðar tíma sem þarf til að hrinda þeim í framkvæmd og fyrirhugaða vinnslugetu. Af þessu leiðir að óhjákvæmilegt er að tilkynna um slíkar breytingar. | |||
og að teknu tilliti til eftirfarandi: | ||||
Mótun sameiginlegrar stefnu í orkumálum er eitt af mark- miðunum sem bandalögin hafa sett sér og það kemur í hlut framkvæmdastjórnarinnar að mæla fyrir ráðstöfunum í þessu sambandi. | Í þessu skyni ber aðildarríkjunum að veita framkvæmda- stjórninni ítarlegar upplýsingar um fjárfestingarverkefni sem snerta vinnslu, geymslu og dreifingu á jarðolíu,jarðgasi eða raforku sem fyrirhuguð eru á yfirráðasvæði þeirra. Ein- staklingar og fyrirtæki sem hlut eiga að máli skulu í þessu skyni skuldbundin til að veita aðildarríkjunum umræddar upplýsingar. | |||
Eftir að hafa kannað orðsendingu framkvæmdastjórnar- innar um fyrstu drög að stefnu bandalagsins í orkumálum frá 18. desember 1968 tók ráðið ákvörðun á 88. fundi sínum, sem haldinn var 13. nóvember 1969, og | Æskilegt er að framkvæmdastjórnin geti eftir þörfum mælt fyrir um tiltekin hagnýt atriði eins og form og innihald tilkynninga sem sendar verða. | |||
- samþykkti grundvallarreglur þær sem í orðsendingunni fólust með hliðsjón af skýrslu frá nefnd fastafulltrúa; | Tryggja ber að skyldur sem kveðið er á um í þessari reglu- gerð séu virtar og að þagmælsku sé gætt við meðferð þeirra upplýsinga sem safnað er. | |||
- æskti þess að framkvæmdastjórnin legði sem fyrst fyr- ir það raunhæfar tillögur um það sem væri mest að- kallandi á þessu sviði; | SAMÞYKKT REGLUGERÐ ÞESSA: | |||
- féllst á að kanna þessar tillögur eins fljótt og auðið væri í því skyni aðkoma á sameiginlegri stefnu bandalagsins í orkumálum. | 1. gr | |||
Einn þáttur slíkrar stefnu er að fá heildarmynd af þróun fjárfestinga. Þetta mun meðal annars gera bandalaginu kleift að gera nauðsynlegan samanburð. | 1. Fyrir 15. febrúar ár hvert skulu aðildarríkin senda framkvæmdastjórninni upplýsingar sem þau hafa safnað á grundvelli ákvæða 2. mgr. um fjárfestingarverkefni þau sem talin eru upp í viðaukanum og tengjast vinnslu, | |||
frh. | ||||
flutningi, geymslu og dreifingu á jarðolíu, jarðgasi eða raforku og áætlað er að hafist verði handa við innan þriggja ára frá 1.janúar það sama ár. | - hvenær framkvæmdir eiga að hefjast og hvenær fyrir- | |||
hugað er að rekstur hefjist; | ||||
Aðildarríkin skulu bæta athugasemdum sínum við þessar | - hvaða hráefni verða notuð. | |||
tilkynningar ef slíku er til að dreifa. | Greini tilkynningin frá því að fyrirhugað sé að hætta rekstri | |||
ber að taka eftirfarandi fram: | ||||
2. Fyrir 15. janúar ár hvert skulu þeir einstaklingar og | - um hvers konar búnað er að ræða, vinnslugetu hans eöa | |||
fyrirtæki sem í hlut eiga senda ítarlegar upplýsingar um | afl; | |||
fjárfestingarverkefni þau sem um getur í 1. mgr.til aðildar- | ||||
ríkjanna þar sem fyrirhugað er að unnið verði að þeim og | - hvenær rekstri búnaðarins verði líklega hætt. | |||
er þá fullnægt þeim skuldbindingum sem mælt er fyrir um | ||||
í 1. mgr. | 2. Innan þeirra marka sem mælt er fyrir um í þessari reglugerð og viðaukanum við hana er framkvæmdastjórn-inni heimilt að setja reglur um form, innihald og annað sem tengist þeim tilkynningum sem kveðið er á um í 1. gr. | |||
3. Í tilkynningum þeim sem kveðið er á um í 1. og 2. mgr. | ||||
skal enn fremur getið um vinnslugetu sem er fyrir hendi eða sem fyrirhugað er að taka úr notkun innan þriggja ára. | ||||
3. gr. | ||||
Framkvæmdastjórnin skal leggja fyrir ráðið yfirlit yfir þær | ||||
4. Þegar vinnslugeta eða umfang sem um getur í við-aukanum er reiknað skulu aðildarríkin, einstaklingarnir eða fyrirtækin sem í hlut eiga taka tillit til allra þátta verkefnisins, enda myndi þeir eina órofa heild í tæknilegu tilliti,eins þótt verkefnið sé unnið í nokkrum stigum hverju á eftir öðru. | upplýsingar sem aflað er samkvæmt þessari reglugerð. | |||
4. gr. | ||||
Fara skal með þær upplýsingar, sem lagðar eru fram á grundvelli þessarar reglugerðar sem trúnaðarmál. Þetta ákvæði kemur ekki í veg fyrir að almennar upplýsingar eða út-drættir, sem ekki fjalla um einstök fyrirtæki, verði birtir. | ||||
2. gr | ||||
1. Þegar um er að ræða fjárfestingarverkefni sem fyrirhuguð eru eða unnið er að skal taka fram eftirfarandi í | 5.gr | |||
tilkynningum þeim sem um ræðir í 1. gr.: | ||||
Aðildarríkin skulu gera viðeigandi ráðstafanir til að tryggja að þeim skuldbindingum sem kveðið er á um í 2. mgr. 1. gr. og 4. gr. sé fullnægt. | ||||
- nafn og heimilisfang eða aðsetur þess einstaklings eða fyrirtækis sern hyggst fjárfesta; | ||||
- tilgang og eðli slíkra fjárfestinga; | 6. gr. | |||
- fyrirhugaða vinnslugetu eða afl; | Reglugerð þessi skal öðlast gildi einum mánuði eftir að hún | |||
birtist í Stjórnartíðindum Evrópubandalagsins. |
Reglugerð þessi er bindandi í heild sinni og gildir án frekar lögfestingar í öllum aðildarríkjunum.
Gjört í Brussel 18. maí 1972.
Fyrir hönd ráðsins,
M. MART
forseti.
VIÐAUKI
FJÁRFESTINGARVERKEFNI
1. JARÐOLÍA
1.1 Hreinsun
- hreinsistöðvar með a.m.k.1.000.000 tonna vinnslugetu á ári;
- aukning á vinnslugetu hreinsistöðva upp fyrir 1 000 000 tonn á ári;
- olíuvinnslustöð ("reforming/cracking plants'") sem afkasta hið minnsta 500 tonnum á dag. Efnaverksmiðjur sem ekki framleiða brennsluolíur og/eða vélaeldsneyti, eða framleiða slíkt aðeins sem aukaafurð, eru undanþegnar.
1.2 Flutningur
- hráolíuleiðslur sem geta flutt eða fyrirhugað er að geti flutt ekki minna en 3 000 000 tonn á ári og eru ekki styttri en 30 kílómetrar;
- leiðslur til að flytja afurðir unnar úr jarðolíu sem geta flutt eöa fyrirhugað er að geti flutt ekki minna en 1 500 000 tonnum á ári og eru ekki styttri en 30 kílómetrar;
- útvíkkun á leiðslum eins og að framan getur á 30 kílómetra kalla hið minnsta eöa lenging þeirra um minnst 30 kílómetra.
Leiðslur sem notaðar eru í hernaðarskyni og þær sem tengjast öðrum stöðvum en um getur í lið 1.1 eru undanþegnar.
1.3 Geymsla/dreifing
- geymar fyrir hráolíu og afurðir úr jarðolíu sem rúma ekki minna en 100 000 m³
Geymar sem notaðir eru í hernaðarskyni og þeir sem þjóna öðrum stöðvum en um getur í lið 1.1 eru undanþegnir.
2. JARÐGAS
2.1 Flutningur
- gasleiðslur sem geta flutt eða fyrirhugað er að geti flutt ekki minna en 1 000 milljarða m³ á ári;
- útvíkkun á leiðslum eins og að framan getur á 30 kílómetra kafla hið minnsta eöa lenging þeirra um minnst 30 kílómetra;
- birgðadreifingarstöðvar fyrir innflutning á fljótandi jarðgasi.
Gasleiðslur og birgðadreifingarstöðvar til hernaðarnota og þær sem þjóna efnaverksmiðjum sem ekki vinna orkuafurðir, eða framleiða þær aðeins sem aukaafurðir, eru undanþegnar.
2.2 Dreifing
- birgðastöðvar neðanjarðar sem hafa ekki minna geymslurými en 150 000 000 m³.
Búnaður til hernaðarnota eða sem þjónar efnaverksmiðjum sem ekki framleiða orkuafurðir, eða framleiða þær einvörðungu sem aukaafurð, er undanþeginn.
3. RAFMAGN
3.1 Framleiðsla
- venjulegar varmaaflsstöðvar (rafalar sem hver um sig hefur 200 MW afl eða meira);
- vatnsraforkuver (orkuver sem hafa 50 MW afl eða meira).
3.2 Flutningur
- Flutningslínur, enda séu þær hannaðar fyrir 345 kV spennu eða meira.
Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1215/76
frá 4. maí 1976
um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1056/72 um tilkynningu til framkvæmda
stjórnarinnar um áhugaverð fjárfestingarverkefni fyrir bandalagið á sviði jarðolíu,
jarðgass og raforku
RÁÐ EVRÓPUBANDALAGANNA HEFUR, | slíkum verkefnum að minnsta kosti fimm árum áður en Því er nauðsynlegt að tryggja að framkvæmdastjórninni sé tilkynnt um fjárfestingarverkefni á sviði raforkumála sem fyrirhugað er að framkvæmdir hefjist við innan fimm ára frá 1. janúar það sama ár. | |
með hliðsjón af stofnsáttmála Efnahagsbandalags Evrópu, | ||
einkum 5. og 213. gr., | ||
með hliðsjón af stofnsáttmála Kjarnorkubandalags Evrópu, einkum 187. og 192. gr., | ||
Reynslan hefur sýnt að framkvæmdastjórninni hefur ekkiverið tilkynnt um tiltekin fjárfestingarverkefni vegna þessað einn eða fleiri af meginþáttum þeirra voru háðir frekariendurskoðum. | ||
með hliðsjón af drögum framkvæmdastjórnarinnar, | ||
með hliðsjón af áliti Evrópuþingsins (1), | ||
Í 1. mgr. 2. gr. reglugerðar (EBE) nr. 1056/72 er kveðið á um að framkvæmdastjórninni skuli tilkynnt um tiltekna þætti fjárfestingarverkefna. | ||
með hliðsjón af áliti efnahags- og félagsmálanefndar- | ||
innar (2), | ||
Reynslan hefur sýnt að til þess að geta metið mikilvægi fjárfestingarverkefnis þarf framkvæmdastjórnin að vita hve langt ákvarðanir hafa náð og hvaða hlutverki það gegnir í innlendum áætlunum. | ||
og að teknu tilliti til eftirfarandi: | ||
Í reglugerð (EBE) nr. 1056/72 (3) er kveðið á um að aðildarríkin skuli í byrjun hvers árs senda framkvæmdastjórninni upplýsingar um fjárfestingarverkefni sem tengjast vinnslu,flutningi, geymslu eða dreifingu á jarðolíu, jarðgasi eða raf-orku og fyrirhugað er að hafist verði handa við innan þriggja ára frá 1. janúar það sama ár. | ||
Reynslan hefur sýnt að skrá um fjárfestingarverkefni sem birt var í viðauka við reglugerð (EBE) nr. 1056/72 er ekki nægilega víðtæk til að tryggt sé að framkvæmdastjórnin hafi fullnægjandi upplýsingar til að geta leyst af hendi starf sitt í tengslum við sameiginlega stefnu bandalagsins í | ||
orkumálum einkum að því er varðar olíuhreinsun, raforkuvinnslu og dreifingu. | ||
Reynslan hefur sýnt að vegna tæknilegra, efnahagslegra og félagslegra þátta fjárfestingarverkefna á sviði raforku-vinnslu gætir þess í æ ríkara mæli að lögð séu drög að _______________ | ||
Hvað olíuhreinsun áhrærir skiptir fjárfesting í stöðvum til að hreinsa brennistein úr olíuleifum, gasolíu, og hráefni til eldsneytisvinnslu ("feedstock") stöðugt meira máli ef þess er gætt hvaða gæðakröfur til stendur að samþykkja innan bandalagsins til að hafa hemil á mengun. | ||
(1) Stjtíð. EB nr. C 280, 8. 12. 1975, bls. 58. | ||
(2) Stjtíð. EB nr. C 35, 16. 2. 1976, bls. 22. | ||
(3) Stjtíð. EB nr. L 120, 25. 5. 1972, bls.7. |
frh.
Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1056/72 nær ekki til fjárfest- | starf sitt á sviði raforkumála. Tryggja ber að framkvæmda-stjórninni berist upplýsingar um slík verkefni. | |
inga í raforkuvinnslu í kjarnorkuverum. | ||
SAMÞYKKT REGLUGERÐ ÞESSA: | ||
Í 41. og 42. gr. stofnsáttmála Kjarnorkubandalags Evrópu er kveðið á um að tilkynna beri framkvæmdastjórninni um hvers konar fjárfestingarverkefni á sviði kjarnorku eigi síðar en þremur mánuðum áður en fyrst er samið við birgja eða þremur mánuðum áður en framkvæmdir hefjast. Af þessu leiðir að tilkynnt er um verkefni þegar þau eru komin vel á veg og þá einungis að frumkvæði þess einstaklings eða fyrirtækis sem ræðst í fjárfestinguna og þegar það hentar þeim | 1. gr | |
Eftirfarandi komi í stað 1. mgr. 1. gr. reglugerðar (EBE) nr. 1056/72: | ||
,,1, Fyrir 15. febrúar hvert ár skulu aðildarríkin senda framkvæmdastjórninni upplýsingar sem þau hafa safnað á grundvelli ákvæða 2. mgr. um fjárfestingarverkefni þau sem talin eru upp í viðaukanum og tengjast vinnslu, flutningi, geymslu eða dreifingu á jarðolíu, jarðgasi eða raforku og áætlað er að hafist verði handa við innan þriggja ára sé um jarðolíu eöa jarðgas að ræða eða innan fimm ára sé um að ræða verkefni á sviði raforkumála. Tilkynningar þessar greini frá nýjustu framvindu í málinu. Aðildarríkin skulu bæta athugasemdum sínum við þessar tilkynningar ef slíku er til að dreifa." | ||
Mótun sameiginlegrar stefnu í orkumálum er eitt af sam-þykktum markmiðum bandalagsins og framkvæmdastjórninni hefur verið falið að leggja fram tillögur að ráðstöfunum til að ná þessu markmiði. Ef ná á þeim markmiðum sem sett voru fram í ályktun ráðsins frá 17. desember 1974 varðandi markmið bandalagsins í orkumálum fyrir 1985 (1), ályktun ráðsins frá 17. desember 1974 um aðgerðaáætlun bandalagsins um skynsamlega orkunýtingu (2), og ályktun ráðsins frá 13. febrúar 1975 um ráðstafanir sem gera skal til að ná þeim markmiðum bandalagsins í orkumálum semráðið samþykkti 17. desember 1974 (3), verður að nýta betur framleiðslugetu bandalagsins í iðnaði, einkum á sviði kjarnorku. | ||
2. gr | ||
Eftirfarandi málsgrein bætist við 1. gr. reglugerðar (EBE) nr. 1056/72: | ||
"5. Í tilkynningum þeim sem kveðið er á um í 1.og 2. mgr. skal einnig greina frá fjárfestingarverkefnum þar sem helstu þættir (t.d. staðsetning, verktaki, fyrirtæki, tæknilegir þættir) kunna að bíða frekari endurskoðunar eða lokasamþykkis lögbærs stjórnvalds í heild eða að hluta. " | ||
Ef framkvæmdastjórnin á að geta liðsinnt iðnaðinum við þær fjárfestingar og breytingar, sem nauðsynlegar eru til að útvega þungavöru samkvæmt fjárfestingaráætlunum er tengjast raforkuframleiðslu, verða henni að berast upplýs-ingar um einstaka þætti slíkra áforma nægilega tímanlega til að geta miðlað iðnaðinum upplýsingum, nánar útfærðum eftir því hversu bindandi framkvæmdaáformin eru, svo að hægt sé að meta nákvæmlega tæknilega, fjárhagslega og félagslega áhættuþætti sem við sögu koma. | ||
3. gr | ||
Eftirfarandi bætist við 1. mgr. 2. gr. reglugerðar (EBE) nr. 1056/72 á eftir fimmta undirlið: | ||
Fjárfestingarverkefni á sviði raforkumála, sem tengjast jarðstrengjum og sæstrengjum og eru mikilvægir hlekkir í samtengdum innlendum eða alþjóðlegum raforkuflutningskerfum, skipta bandalagið miklu máli. Framkvæmdastjórnin þarf að fá upplýsingar um slík verkefni svo hún geti unnið | "Þegar um er að ræða fjárfestingarverkefni sem enn eru á mótunarstigi skal eftirfarandi tekið fram um hversu langt er komið ákvörðunarferlinu í hverju verkefni: | |
- hvort bindandi ákvarðanir hafi verið teknar um alla helstu þætti verkefnisins (t.d. staðsetningu, verktaka, fyrirtæki, tæknilega þætti), | ||
_____________ | ||
(1) Stjtíð. EB nr. C 153, 9.7. 1975, bIs. 2. | ||
(2) Stjtíð. EB nr. C 153, 9.7. 1975, bis. 5. | - hver staða verkefnisins er í innlendum áætlunum." | |
(3) Stjtíð. EB nr. C 153, 9.7. 1975, bls. 6. |
4. gr | 6. gr. | |
Eftirfarandi bætist við á eftir þriðja undirlið liðar 1.1 í viðaukanum við reglugerð (EBE) nr. 1056/72: | Eftirfarandi komi í staðinn fyrir lið 3.2 í viðaukanum við reglugerð (EBE) nr. 1056/72: | |
"- Stöðvar til að hreinsa brennistein úr olíuleifum, gasolíu eða hráefni til eldsneytisvinnslu ("feedstock")". | "3.2 Flutningur- loftlínur enda séu þær hannaðar fyrir 345 kV spennu eða meira;- jarðstrengir og sæstrengir enda séu þeir hannaðir fyrir 100 kV spennu eða meira og mikilvægir hlekkir í samtengdum alþjóðlegum raf-orkuflutningskerfum." | |
5. gr. | ||
Eftirfarandi komi í staðinn fyrir fyrsta undirlið liðar 3.1 í viðaukanum við reglugerð (EBE) nr. 1056/72: | ||
"- varmaaflsstöðvar (rafalar sem hver um sig hefur200 MW afl eða meira);" |
Reglugerð þessi er bindandi í heild sinni og gildir án frekari lögfestingar í öllum aðildarríkjunum.
Gjört í Brussel 4. maí 1976.
Fyrir hönd ráðsins,
G. THORN
forseti.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.