Prentað þann 17. apríl 2025
Breytingareglugerð
564/2012
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 810/2006 um ákvarðanir framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um samhæfða evrópska staðla sem teknar hafa verið á grundvelli tilskipunar um öryggi vöru nr. 2001/95/EB.
1. gr.
Við 1. mgr. bætist nýr töluliður, svohljóðandi:
- Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2011/496/EB frá 9. ágúst 2011.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt 2. mgr. 9. gr. laga nr. 134/1995, um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu, sbr. 3. gr. laga nr. 36/2003, um staðla og Staðlaráð Íslands, og öðlast gildi 1. júlí 2012.
Innanríkisráðuneytinu, 13. júní 2012.
Ögmundur Jónasson.
Ragnhildur Hjaltadóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.