Prentað þann 14. apríl 2025
Breytingareglugerð
504/2008
Reglugerð um breytingu á reglugerð um gjaldskrá Íbúðalánasjóð, nr. 1016/2005.
1. gr.
1. tölul. 3. gr. orðast þannig:
- Við stofnun hvers gjalddaga láns leggst á lánið tilkynninga- og greiðslugjald að fjárhæð kr. 75.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 49. og 50. gr. laga um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.
Félags- og tryggingamálaráðuneytinu, 27. maí 2008.
Jóhanna Sigurðardóttir.
Óskar Páll Óskarsson.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.