Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

462/2012

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 448/2012 um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breyting verður á 2. málsl. f-liðar 3. gr. reglugerðarinnar:

Á eftir orðinu „mjólk“ og á undan orðunum „til einkanota“ bætast við orðin: frá viðurkenndum vinnslustöðvum á Evrópska efnahagssvæðinu.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim nr. 25/1993 og lögum um matvæli nr. 93/1995, með síðari breytingum.

 

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 25. maí 2012.

F. h. r.

Sigurgeir Þorgeirsson.

 

Ása Þórhildur Þórðardóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica