Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Umhverfisráðuneyti

844/1999

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 151/1999, um álagningu spilliefnagjalds - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð nr. 151/1999, um álagningu spilliefnagjalds.

1. gr.

Við 5. gr. reglugerðarinnar bætist nýr stafliður, k, sem hljóðar svo:

k. Kvikasilfur.

Um gjaldtöku og flokkun á kvikasilfri eftir tollskrárnúmerum gildir eftirfarandi:

Úr 28. og 30. kafla tollskrárinnar:

2805-4000 - kvikasilfur

900 kr/kg

3006-4002 -- Silfuramalgam til tannfyllinga

900 kr/kg

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt 3. mgr. 6. gr. laga nr. 56/1996 um spilliefnagjald og öðlast gildi 1. janúar 2000 og tekur til allra vara sem þá eru ótollafgreiddar.

Umhverfisráðuneytinu, 10. desember 1999.

Siv Friðleifsdóttir.

Ingimar Sigurðsson.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica