Umhverfisráðuneyti

732/1999

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 518/1993 um aðskotaefni í matvælum, með síðari breytingum nr. 563/1995, 574/1997 og 750/1998 - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð nr. 518/1993 um aðskotaefni í matvælum,

með síðari breytingum nr. 563/1995, 574/1997 og 750/1998.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar eru gerðar á viðauka 2:

a) Hámarksgildi eftirfarandi varnarefna falla úr gildi en í stað þeirra koma hámarksgildi samkvæmt viðauka þessarar reglugerðar.

Cypermetrín

Karbendazim

Deltametrín

Klórótalóníl

Dítíókarbamöt

Klórpyrifos

Fenvalerat

Klórpyrifosmetyl

Glyfosat

Permetrín

Imazalil

Prokymidonb)

Iprodion

 

 

Hámarksgildi eftirfarandi varnarefna breytast fyrir te.

Efni

Hámarksgildi (mg/kg)

Bifentrin

5

Díkofol

20

Fenitrotion

0,5

Malation+malaoxon

0,5

Metidation

0,1*

Profenofos

0,1*

Propargite

5

Quinalfos

2x

* Sjá skýringar við viðauka 2 í reglugerð nr. 518/1993 um aðskotaefni í matvælum.

x Ef gildið er ekki staðfest eða því breytt fyrir 1. júlí árið 2000 skal miða við greiningarmörk efnisins.

c)Hámarksgildi eru sett eða þeim breytt fyrir asefat, metamíðofos og vinklózólín í þeim matvælum

sem fram koma hér að neðan.

 

 

Asefat

 

Metamíðofos

 

Matvæli

Hámarksgildi (mg/kg)

Matvæli

Hámarksgildi (mg/kg)

Kjarnaávextir

1

Kjarnaávextir

0,05

Ferskjur

0,2x

Aprikósur

0,1

Plómur

2

Ferskjur

0,05

Eggaldin

0,5

Plómur

0,3

Blómstrandi kál

2

Blómstrandi kál

0,5

Baunir (með belg)

3

Baunir (með belg)

0,5

Ertur (með belg)

3

Ertur (með belg)

0,5

Ætiþistill

0,2

Ætiþistill

0,1

x Ef gildið er ekki staðfest eða því breytt fyrir 1. júlí árið 2000 skal miða við greiningarmörk efnisins.

Vinklózólín

 

Matvæli

Hámarksgildi (mg/kg)

Plómur

2

Rifsber

10

Sólber

10

Gulrætur

0,5

Kíví (loðber)

10

Baunir (án belgs)

0,5

Ertur (án belgs)

0,3

Baunir (þurrkaðar)

0,5

Ertur (þurrkaðar)

0,5

 

d) Í stað 30. apríl árið 2000 í neðanmálsgrein kemur 1. júlí árið 2000.

2. gr.

Eftirfarandi liður bætist við skýringar viðauka 2:

E) Með eggjum er einnig átt við eggjavörur svo sem eggjarauður.

Ef fituinnihald eggja og eggjavara er hærra en 10% skal reikna hámarksgildi sem mg/kg fitu. Í þeim tilfellum er leyfilegt hámarksgildi tífalt hærra en fram kemur í viðauka 2.

Eftirfarandi bætist við stjörnumerkta skýringu (*):

Skýringar B, C og E gilda ekki þar sem hámarksgildi eru stjörnumerkt.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í lögum nr. 93/1995 um matvæli og lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir. Einnig var höfð hliðsjón af ákvæðum samningsins um Evrópskt efnahagssvæði, sem vísað er til í II. viðauka, XII. kafla, tilskipun 97/71/EB og 98/82/EB. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Umhverfisráðuneytinu, 15. október 1999.

Siv Friðleifsdóttir.

Magnús Jóhannesson.

(Sjá nánar VIÐAUKA 1 í Stjórnartíðindum)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica