Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Umhverfisráðuneyti

160/1995

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 341/1994 um veiðikort og sérstök veiðikort (hlunnindakort) með breytingu nr. 400/1994. - Brottfallin

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 341/1994 um veiðikort og sérstök veiðikort (hlunnindakort) með breytingu nr. 400/1994.

1. gr.

1. gr. orðist svo:

Skotvopnaleyfi gilda sem veiðikort og sérstök veiðikort (hlunnindakort) til og með 31. maí 1995. Veiðikort skulu á þessum tíma vera frí.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett skv. 11. gr. laga nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum með ofangreindum gildistíma.

Umhverfisráðuneytið, 24. febrúar 1995.
Össur Skarphéðinsson.
Ingimar Sigurðsson.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica