Umhverfisráðuneyti

466/1998

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 177/1998 um bann við notkun tiltekinna eiturefna og hættulegra efna. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð nr. 177/1998 um bann við notkun

tiltekinna eiturefna og hættulegra efna.

1. gr.

Eftirfarandi breyting verður á I. viðauka, B-hluta, 2. flokkur og II. viðauka, B-hluta, 2. flokkur:

Í stað _metýlakrýlamíðómetoxýasetat (_ 0,1% akrýlamíð)" kemur: metýlakrýlamíðómetoxýasetat (inniheldur _ 0,1% akrýlamíð).

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í lögum nr. 52/1988, um eiturefni og hættuleg efni, ásamt síðari breytingum, svo og lögum nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir.

Reglugerðin öðlast gildi við birtingu.

Umhverfisráðuneytinu, 14. júlí 1998.

Guðmundur Bjarnason.

Ingimar Sigurðsson.

 

               

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica