REGLUGERÐ
um breytingu á mengunarvarnareglugerð nr. 48/1994
með síðari breytingum nr. 387/1994.
1. gr.
Viðauki 6 verði svohljóðandi:
VIÐAUKI 6
Leyfilegt hámark mengunarefna í útblásturslofti bifreiða.
Um hámark mengandi efna í útblæstri bifreiða sem eru fluttar til landsins frá og með 1. júlí 1992 skulu gilda eftirfarandi mörk. Miðað er við prófanir samkvæmt US-87/88 reglum, sænskum A12/13 reglum eða tilskipun nr. 70/220/EBE með breytingum nr. 91/441/EBE og nr. 83/351/EBE eða tilskipun nr. 88/77/EBE með breytingum nr. 91/542/EBE, og að mengunarvarnabúnaður bifreiða sé samkvæmt reglugerð um gerð og búnað ökutækja. Bifreiðar áður gerðarprófaðar og skráðar innan Evrópska efnahagssvæðisins þurfa ekki að leggja fram vottorð til staðfestingar á að mengunarefni séu undir eftirfarandi mörkum.
A. Þegar prófað er samkvæmt sænskum reglum A12/13 eða bandarískum reglum US-87/88:
Kolmónoxíð........................................................ |
CO |
2,11 |
gr/km |
Kolvetni.............................................................. |
CH |
0,25 |
gr/km |
Köfnunarefnisoxíð.............................................. |
NOx |
0,62 |
gr/km |
Ryk...................................................................... |
|
0,124 |
gr/km |
B. Þegar prófað er eftir tilskipun nr. 70/220/EBE með breytingum nr. 91/441/EBE og nr. 83/351/EBE:
Viðmiðunarþyngd |
Kolmónoxíð(CO) |
Summa kolvetna og |
vþ £ 1020 |
58 |
19,0 |
1020 < vþ £ 1250 |
67 |
20,5 |
1250 < vþ £ 1470 |
76 |
22,0 |
1470 < vþ £ 1700 |
84 |
23,5 |
1700 < vþ £ 1930 |
93 |
25,0 |
1930 < vþ £ 2150 |
101 |
26,5 |
2150 £ vþ |
110 |
28,0 |
eða |
|
|
Kolmónoxíð............................................. |
CO |
2,72 gr/km |
Kolvetni og köfnunarefnisoxíð................ |
HC+ NOx |
0,97 gr/km |
Ryk........................................................... |
|
0,14 gr/km |
C. Þegar prófað er samkvæmt tilskipun nr. 88/77/EBE með breytingum nr. 91/452/EBE:
Kolmónoxíð.................................................. |
CO |
4,5 gr/kwh |
Kolvetni........................................................ |
HC |
1,1 gr/kwh |
Kðfnunarefnisoxíð........................................ |
NOx |
8,0 gr/kwh |
Efnisagnir...................................................... |
|
0,36 gr/kwh(*) |
(*) Sé um að ræða minni hreyfil en 85 kW skal margfalda markgildið með 1,7
2. gr.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. gr. laga nr. 81/1988 um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit, sbr. lög nr. 65/1994 og með hliðsjón af EES-samningnum til að öðlast þegar gildi.
Umhverfisráðuneytið, 3. október 1994.
Össur Skarphéðinsson.
Magnús Jóhannesson.