1.1 Reglugerð þessi gildir um úrgang. Eftirtaldir viðaukar fylgja henni:
I. viðauki: Skrá yfir úrgang, þ. á m. spilliefni og eru þau merkt með stjörnu * í skránni,
II. viðauki: Flokkar úrgangs,
III. viðauki: Eiginleikar sem gera úrgang hættulegan,
IV. viðauki: Förgunaraðgerðir,
V. viðauki: Aðgerðir sem leitt gætu til nýtingar.
2. gr.
2.1 Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum 5. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og að höfðu samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga hvað varðar skyldur sveitarfélaga, sbr. ákvæði 3. mgr. 9. gr. laganna.
2.2 Reglugerðin er sett með hliðsjón af tölul. 26, 27, 32a, 32aa og 32ab í XX. viðauka við EES-samninginn (tilskipun 75/442/EBE, sbr. 91/156/EBE, ákvörðun 94/3/EB og ákvörðun 96/350/EB, tilskipun 75/439/EBE, sbr. 87/101/EBE, tilskipun 91/689/EBE, sbr. 94/31/ EB, og ákvörðun 94/904/EB).
2.3 Reglugerðin öðlast gildi við birtingu.
Úrgangur sem í skránni er auðkenndur með stjörnu * og annar úrgangur sem hefur einn eða fleiri eiginleika sem tilgreindir eru í III. viðauka eru spilliefni.
A. Yfirlit yfir gerðir úrgangs.
|
Númer |
Gerðir úrgangs |
|
01 00 00 |
Úrgangur frá jarðefnagreftri, námuvinnslu, úrvinnslu og annarri meðferð steinefna og grjótnámi |
|
02 00 00 |
Úrgangur frá landbúnaði, garðyrkju, veiðum, fiskveiðum, vatns- og sjávareldi og matvælaiðnaði og -vinnslu |
|
03 00 00 |
Úrgangur frá timburvinnslu og framleiðslu á pappír, pappa, trjákvoðu, viðarþiljum og húsgögnum |
|
04 00 00 |
Úrgangur frá leður- og textíliðnaði |
|
05 00 00 |
Úrgangur frá jarðolíuhreinsun, hreinsun á jarðgasi og hitasundrun kola |
|
06 00 00 |
Úrgangur frá ólífrænum efnaferlum |
|
07 00 00 |
Úrgangur frá lífrænum efnaferlum |
|
08 00 00 |
Úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun á efnum til húðunar (málning, lökk, glerkennd smeltlökk), lími, þéttiefnum og prentlitum |
|
09 00 00 |
Úrgangur frá ljósmyndaiðnaði |
|
10 00 00 |
Ólífrænn úrgangur frá varmaferlum |
|
11 00 00 |
Ólífrænn úrgangur með málmum frá málmvinnslu og húðun málma; og frá vökvavinnslu málma sem innihalda ekki járn |
|
12 00 00 |
Úrgangur frá mótun og yfirborðsmeðferð málma og plastefna með hand- eða vélarafli |
|
13 00 00 |
Olíuúrgangur og aðrir vökvar (nema neysluolíur, 05 00 00 og 12 00 00) |
|
14 00 00 |
Úrgangur frá lífrænum efnum sem notuð eru sem leysar (nema 070000 og 080000) |
|
15 00 00 |
Umbúðir; íseyg efni, þurrkur, síunarefni og hlífðarfatnaður sem eru ekki tilgreind með öðrum hætti |
|
16 00 00 |
Úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti í skránni |
|
17 00 00 |
Úrgangur frá byggingar- og niðurrifsstarfsemi (vegagerð innifalin) |
|
18 00 00 |
Úrgangur frá heilsuvernd manna og dýra og viðkomandi rannsóknum (undanskilinn er úrgangur frá eldhúsum og veitingahúsum sem ekki tengist heilsuvernd) |
|
19 00 00 |
Úrgangur frá sorpeyðingarstöðvum, skólphreinsistöðvum og vatnsveitum |
|
20 00 00 |
Úrgangur frá sveitarfélögum og svipaður úrgangur frá verslunarstöðum, úr iðnaði og frá stofnunum, að meðtöldum flokkuðum úrgangi |
|
|
|
|
02 00 00 |
Úrgangur frá landbúnaði, garðyrkju, veiðum, fiskveiðum, vatns- og sjávareldi og matvælaiðnaði og -vinnslu |
|
02 01 00 |
úrgangur úr frumframleiðslu |
|
02 01 01 |
eðja frá þvotti og hreinsun |
|
02 01 02 |
úrgangur af dýravefjum |
|
02 01 03 |
úrgangur af plöntuvefjum |
|
02 01 04 |
plastúrgangur (annar en umbúðir) |
* |
02 01 05 |
efnaúrgangur frá landbúnaði |
|
02 01 06 |
dýrasaur, hland og mykja (þar með talinn hálmur), frárennsli, safnað og meðhöndlað sérstaklega |
|
02 01 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
02 02 00 |
úrgangur frá meðferð og vinnslu kjöts, fisks og annarra matvæla úr dýraríkinu |
|
02 02 01 |
eðja frá þvotti og hreinsun |
|
02 02 02 |
úrgangur af dýravefjum |
|
02 02 03 |
efni sem eru óheppileg til neyslu eða vinnslu |
|
02 02 04 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum |
|
02 02 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
02 03 00 |
úrgangur frá meðferð og vinnslu ávaxta, grænmetis, korns, matarolíu, kakós, kaffis og tóbaks; niðursuða; tóbaksvinnsla |
|
02 03 01 |
eðja frá þvotti, hreinsun, afhýðingu, aðskilnaði í skilvindu og skiptingu |
|
02 03 02 |
úrgangur frá rotvarnarefnum |
|
02 03 03 |
úrgangur frá úrdrætti með leysum |
|
02 03 04 |
efni sem eru óheppileg til neyslu eða vinnslu |
|
02 03 05 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum |
|
02 03 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
02 04 00 |
úrgangur frá sykurvinnslu |
|
02 04 01 |
óhreinindi frá hreinsun og þvotti á rófum |
|
02 04 02 |
kalsíum karbónat sem uppfyllir ekki gæðakröfur |
|
02 04 03 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum |
|
02 04 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
02 05 00 |
úrgangur úr mjólkuriðnaði |
|
02 05 01 |
efni sem eru óheppileg til neyslu eða vinnslu |
|
02 05 02 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum |
|
02 05 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
02 06 00 |
úrgangur frá bökunar- og sælgætisiðnaði |
|
02 06 01 |
efni sem eru óheppileg til neyslu eða vinnslu |
|
02 06 02 |
úrgangur frá rotvarnarefnum |
|
02 06 03 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum |
|
02 06 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
02 07 00 |
úrgangur frá framleiðslu áfengra og óáfengra drykkja (fyrir utan kaffi, te og kakó) |
|
02 07 01 |
úrgangur frá þvotti, hreinsun og vélskurði hráefnisins |
|
02 07 02 |
úrgangur frá eimingu vínanda |
|
02 07 03 |
úrgangur frá kemískri meðferð |
|
02 07 04 |
efni sem eru óhæf til neyslu eða vinnslu |
|
02 07 05 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum |
|
02 07 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
|
|
|
04 00 00 |
Úrgangur frá leður- og textíliðnaði |
|
04 01 00 |
úrgangur frá leðuriðnaði |
|
04 01 01 |
úrgangur af sköfun og meðhöndlun með kalki |
|
04 01 02 |
kalkúrgangur |
* |
04 01 03 |
úrgangur frá fituhreinsun sem inniheldur leysa, án vökvafasa |
|
04 01 04 |
sútunarvökvi sem inniheldur króm |
|
04 01 05 |
sútunarvökvi án króms |
|
04 01 06 |
eðja sem inniheldur króm |
|
04 01 07 |
eðja án króms |
|
04 01 08 |
úrgangur úr sútuðu leðri (þynnur, afrakstur, afskurðir, fægiduft) sem inniheldur króm |
|
04 01 09 |
úrgangur frá úrvinnslu og lokavinnslu |
|
04 01 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætt |
|
04 02 00 |
úrgangur frá textíliðnaði |
|
04 02 01 |
úrgangur frá óunnum textíltrefjum og öðrum náttúrulegum trefjaefnum, aðallega úr jurtum |
|
04 02 02 |
úrgangur frá óunnum textíltrefjum, aðallega af dýrum |
|
04 02 03 |
úrgangur frá óunnum textíltrefjum, aðallega úr tilbúnum efnum eða gerviefnum |
|
04 02 04 |
úrgangur frá óunnum blönduðum textíltrefjum áður en spunnið er og ofið úr þeim |
|
04 02 05 |
úrgangur frá unnum textíltrefjum, aðallega úr jurtum |
|
04 02 06 |
úrgangur frá unnum textíltrefjum, aðallega af dýrum |
|
04 02 07 |
úrgangur frá unnum textíltrefjum, aðallega úr tilbúnum efnum eða gerviefnum |
|
04 02 08 |
úrgangur frá unnum, blönduðum textíltrefjum |
|
04 02 09 |
úrgangur frá samsettum efnum (mettuðum textílefnum, teygjuefnum, plastefnum) |
|
04 02 10 |
lífræn efni úr náttúrulegri framleiðslu (t.d. fita, vax) |
* |
04 02 11 |
úrgangur frá úrvinnslu og lokavinnslu sem inniheldur halógena |
|
04 02 12 |
úrgangur án halógens frá úrvinnslu og lokavinnslu |
|
04 02 13 |
leysilitir og dreifulitir |
* |
04 02 98 |
leysilitir og dreifulitir sem innihalda hættuleg efni |
|
04 02 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
|
|
|
05 00 00 |
Úrgangur frá jarðolíuhreinsun, hreinsun á jarðgasi og hitasundrun kola |
|
05 01 00 |
olíueðja og úrgangur í föstu formi |
|
05 01 01 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum |
|
05 01 02 |
eðja frá afseltumeðferð |
* |
05 01 03 |
eðja úr botni tanka |
* |
05 01 04 |
súr alkýleðja |
* |
05 01 05 |
olía sem lekið hefur út |
|
05 01 06 |
eðja frá starfsemi í iðjuveri og viðhaldi búnaðar |
* |
05 01 07 |
súr tjara |
* |
05 01 08 |
önnur tjara |
* |
05 01 97 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum og inniheldur hættuleg efni |
* |
05 01 98 |
eðja frá starfsemi í iðjuveri og viðhaldi búnaðar sem inniheldur hættuleg efni |
|
05 01 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
05 02 00 |
eðja og úrgangur í föstu formi án olíu |
|
05 02 01 |
eðja frá vatni til hitaketils |
|
05 02 02 |
úrgangur frá kælieiningum |
|
05 02 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
05 03 00 |
notaðir hvatar |
|
05 03 01 |
notaðir hvatar sem innihalda eðalmálma |
|
05 03 02 |
aðrir notaðir hvatar |
* |
05 03 03 |
notaðir hvatar sem innihalda eða eru mengaðir af hættulegum efnum |
|
05 04 00 |
notaður síunarleir |
* |
05 04 01 |
notaður síunarleir |
|
05 05 00 |
úrgangur frá meðferð til að ná brennisteini úr olíu |
|
05 05 01 |
úrgangur sem inniheldur brennistein |
|
05 05 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
05 06 00 |
úrgangur frá hitasundrun kola |
* |
05 06 01 |
súr tjara |
|
05 06 02 |
asfalt |
* |
05 06 03 |
önnur tjara |
|
05 06 04 |
úrgangur frá kælieiningum |
|
05 06 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
05 07 00 |
úrgangur frá hreinsun á jarðgasi |
* |
05 07 01 |
eðja sem inniheldur kvikasilfur |
|
05 07 02 |
úrgangur sem inniheldur brennistein |
|
05 07 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
05 08 00 |
úrgangur frá endurvinnslu á olíu |
* |
05 08 01 |
notaður síunarleir |
* |
05 08 02 |
súr tjara |
* |
05 08 03 |
önnur tjara |
* |
05 08 04 |
úrgangsvatn frá endurvinnslu á olíu |
|
05 08 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
|
|
|
06 00 00 |
Úrgangur frá ólífrænum efnaferlum |
|
06 01 00 |
sýrulausnir |
* |
06 01 01 |
brennisteinssýra og brennisteinstvísýrlingur |
* |
06 01 02 |
saltsýra |
* |
06 01 03 |
flúorsýra |
* |
06 01 04 |
fosfórsýra og fosfórsýrlingur |
* |
06 01 05 |
saltpéturssýra og saltpéturssýrlingur |
* |
06 01 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
06 02 00 |
basískar lausnir |
* |
06 02 01 |
kalsíum hýdroxíð |
* |
06 02 02 |
natríum hýdroxíð |
* |
06 02 03 |
ammoníak |
* |
06 02 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
06 03 00 |
úrgangssölt og lausnir þeirra |
|
06 03 01 |
karbónöt (önnur en 02 04 02 og 19 10 03) |
|
06 03 02 |
saltlausnir sem innihalda súlfat, súlfít eða súlfíð |
|
06 03 03 |
sölt sem innihalda súlfat, súlfít eða súlfíð |
|
06 03 04 |
saltlausnir sem innihalda klóríð, flúoríð og önnur halíð |
|
06 03 05 |
sölt sem innihalda klóríð, flúoríð og önnur halógenuð sölt |
|
06 03 06 |
saltlausnir sem innihalda fosfat og skyld föst sölt |
|
06 03 07 |
fosfat og skyld sölt |
|
06 03 08 |
saltupplausnir sem innihalda nítrat og skyld efnasambönd |
|
06 03 09 |
sölt sem innihalda nítríð (málmnítríð) |
|
06 03 10 |
sölt sem innihalda ammóníum |
* |
06 03 11 |
sölt og lausnir sem innihalda sýaníð |
|
06 03 12 |
sölt og saltlausnir sem innihalda lífræn efnasambönd |
|
06 03 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
06 04 00 |
úrgangur sem inniheldur málma |
|
06 04 01 |
málmoxíð |
* |
06 04 02 |
málmsölt (önnur en 06 03 00) |
* |
06 04 03 |
úrgangur sem inniheldur arsen |
* |
06 04 04 |
úrgangur sem inniheldur kvikasilfur |
* |
06 04 05 |
úrgangur sem inniheldur aðra þungmálma |
|
06 04 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
06 05 00 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum |
|
06 05 01 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum |
* |
06 05 02 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum og inniheldur hættuleg efni |
|
06 06 00 |
úrgangur frá efnaferlum með brennisteinssamböndum (framleiðsla og umbreyting) og vinnslu til að ná brennisteini úr efnum |
|
06 06 01 |
úrgangur sem inniheldur brennistein |
|
06 06 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
06 07 00 |
úrgangur frá efnaferlum með halógensamböndum |
* |
06 07 01 |
úrgangur sem inniheldur asbest frá rafgreiningu |
* |
06 07 02 |
virkt kolefni úr klórframleiðslu |
|
06 07 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
06 08 00 |
úrgangur frá framleiðslu kísils og kísilafleiða |
|
06 08 01 |
úrgangur frá framleiðslu kísils og kísilafleiða |
|
06 09 00 |
úrgangur frá efnaferlum með fosfór |
|
06 09 01 |
fosfórgifs |
|
06 09 02 |
fosfórgjall |
|
06 09 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
06 10 00 |
úrgangur frá efnaferlum með köfnunarefni og úrgangur frá áburðarframleiðslu |
|
06 10 01 |
úrgangur frá efnaferlum með köfnunarefni og úrgangur frá áburðarframleiðslu |
|
06 11 00 |
úrgangur frá framleiðslu á ólífrænum dreifulitum og gruggunarefnum |
|
06 11 01 |
gifs frá framleiðslu títandíoxíðs |
|
06 11 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
06 12 00 |
úrgangur frá framleiðslu, notkun og endurmyndun hvata |
|
06 12 01 |
notaðir hvatar sem innihalda eðalmálma |
|
06 12 02 |
aðrir notaðir hvatar |
* |
06 12 03 |
notaðir hvatar sem innihalda eða eru mengaðir af hættulegum efnum |
|
06 13 00 |
úrgangur frá öðrum ólífrænum efnaferlum |
* |
06 13 01 |
ólífræn varnarefni, lífskæð efni og viðarvarnarefni |
* |
06 13 02 |
notað virkt kolefni (annað en 06 07 02) |
|
06 13 03 |
svertikol |
|
06 13 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
|
|
|
07 00 00 |
Úrgangur frá lífrænum efnaferlum |
|
07 01 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun á lífrænum grunnefnum |
* |
07 01 01 |
vatnskenndir þvottavökvar og stofnlausnir |
|
07 01 02 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum |
* |
07 01 03 |
lífrænir leysar, þvottavökvar og stofnlausnir sem innihalda halógena |
* |
07 01 04 |
aðrir lífrænir leysar, þvottavökvar og stofnlausnir |
|
07 01 05 |
notaðir hvatar sem innihalda eðalmálma |
|
07 01 06 |
aðrir notaðir hvatar |
* |
07 01 07 |
eimingarleifar og leifar úr efnahvörfum sem innihalda halógena |
* |
07 01 08 |
aðrar eimingarleifar og leifar úr efnahvörfum |
* |
07 01 09 |
síukökur og notuð íseyg efni sem innihalda halógena |
* |
07 01 10 |
aðrar síur, notuð íseyg efni |
* |
07 01 97 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum og inniheldur hættuleg efni |
* |
07 01 98 |
notaðir hvatar sem innihalda eða eru mengaðir af hættulegum efnum |
|
07 01 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
07 02 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun plastefna, gervigúmmís og gervitrefja |
* |
07 02 01 |
vatnsblandaðar þvottalausnir og stofnlausnir |
|
07 02 02 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum |
* |
07 02 03 |
lífrænir leysar, þvottalausnir og stofnlausnir sem innihalda halógena |
* |
07 02 04 |
aðrir lífrænir leysar, lausnir og stofnlausnir |
|
07 02 05 |
notaðir hvatar sem innihalda eðalmálma |
|
07 02 06 |
aðrir notaðir hvatar |
* |
07 02 07 |
eimingarleifar, leifar úr efnahvörfum sem innihalda halógena |
* |
07 02 08 |
aðrar eimingarleifar og leifar úr efnahvörfum |
* |
07 02 09 |
síukökur og notuð íseyg efni sem innihalda halógena |
* |
07 02 10 |
aðrar síukökur, notuð íseyg efni |
* |
07 02 97 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum og inniheldur hættuleg efni |
* |
07 02 98 |
notaðir hvatar sem innihalda eða eru mengaðir af hættulegum efnum |
|
07 02 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
07 03 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun á lífrænum leysilitum og dreifulitum (annar en 06 11 00) |
* |
07 03 01 |
vatnsblandaðar þvottalausnir og stofnlausnir |
|
07 03 02 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum |
* |
07 03 03 |
lífrænir leysar, þvottalausnir og stofnlausnir sem innihalda halógena |
* |
07 03 04 |
aðrir lífrænir leysar, þvottalausnir og stofnlausnir |
|
07 03 05 |
notaðir hvatar sem innihalda eðalmálma |
|
07 03 06 |
aðrir notaðir hvatar |
* |
07 03 07 |
eimingarleifar og leifar úr efnahvörfum sem innihalda halógena |
* |
07 03 08 |
aðrar eimingarleifar og leifar úr efnahvörfum |
* |
07 03 09 |
síukökur og notuð íseyg efni sem innihalda halógena |
* |
07 03 10 |
aðrar síukökur, notuð íseyg efni |
* |
07 03 97 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum og inniheldur hættuleg efni |
* |
07 03 98 |
notaðir hvatar sem innihalda eða eru mengaðir af hættulegum efnum |
|
07 03 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
07 04 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun á lífrænum varnarefnum (annað en 02 01 05) |
* |
07 04 01 |
vatnsblandaðar þvottalausnir og stofnlausnir |
|
07 04 02 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum |
* |
07 04 03 |
lífrænir leysar, þvottalausnir og stofnlausnir sem innihalda halógena |
* |
07 04 04 |
aðrir lífrænir leysar, þvottalausnir og stofnlausnir |
|
07 04 05 |
notaðir hvatar sem innihalda eðalmálma |
|
07 04 06 |
aðrir notaðir hvatar |
* |
07 04 07 |
eimingarleifar og leifar úr efnahvörfum sem innihalda halógena |
* |
07 04 08 |
aðrar eimingarleifar og leifar úr efnahvörfum |
* |
07 04 09 |
síukökur og notuð íseyg efni sem innihalda halógena |
* |
07 04 10 |
aðrar síukökur, notuð íseyg efni |
* |
07 04 97 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum og inniheldur hættuleg efni |
* |
07 04 98 |
notaðir hvatar sem innihalda eða eru mengaðir af hættulegum efnum |
|
07 04 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
07 05 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun á lyfjum |
* |
07 05 01 |
vatnsblandaðar þvottalausnir og stofnlausnir |
|
07 05 02 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum |
* |
07 05 03 |
lífrænir leysar, þvottalausnir og stofnlausnir sem innihalda halógena |
* |
07 05 04 |
aðrir lífrænir leysar, þvottalausnir og stofnlausnir |
|
07 05 05 |
notaðir hvatar sem innihalda eðalmálma |
|
07 05 06 |
aðrir notaðir hvatar |
* |
07 05 07 |
eimingarleifar og leifar úr efnahvörfum sem innihalda halógena |
* |
07 05 08 |
aðrar eimingarleifar og leifar úr efnahvörfum |
* |
07 05 09 |
síukökur og notuð íseyg efni sem innihalda halógena |
* |
07 05 10 |
aðrar síukökur, notuð íseyg efni |
* |
07 05 97 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum og inniheldur hættuleg efni |
* |
07 05 98 |
notaðir hvatar sem innihalda eða eru mengaðir af hættulegum efnum |
|
07 05 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
07 06 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun á feiti, fitu, sápu, þvottaefnum, sótthreinsandi efnum og snyrtivörum |
* |
07 06 01 |
vatnsblandaðar þvottalausnir og stofnlausnir |
|
07 06 02 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum |
* |
07 06 03 |
lífrænir leysar, þvottalausnir og stofnlausnir sem innihalda halógena |
* |
07 06 04 |
aðrir lífrænir leysar, þvottalausnir og stofnlausnir |
|
07 06 05 |
notaðir hvatar sem innihalda eðalmálma |
|
07 06 06 |
aðrir notaðir hvatar |
* |
07 06 07 |
eimingarleifar og leifar úr efnahvörfum sem innihalda halógena |
* |
07 06 08 |
aðrar eimingarleifar og leifar úr efnahvörfum |
* |
07 06 09 |
síukökur, notuð íseyg efni sem innihalda halógena |
* |
07 06 10 |
aðrar síukökur og notuð íseyg efni |
* |
07 06 97 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum og inniheldur hættuleg efni |
* |
07 06 98 |
notaðir hvatar sem innihalda eða eru mengaðir af hættulegum efnum |
|
07 06 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
07 07 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun á efnavörum og efnum sem eru ekki tilgreind með öðrum hætti |
* |
07 07 01 |
vatnsblandaðar þvottalausnir og stofnlausnir |
|
07 07 02 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum |
* |
07 07 03 |
lífrænir leysar, þvottalausnir og stofnlausnir sem innihalda halógena |
* |
07 07 04 |
aðrir lífrænir leysar, þvottalausnir og stofnlausnir |
|
07 07 05 |
notaðir hvatar sem innihalda eðalmálma |
|
07 07 06 |
aðrir notaðir hvatar |
* |
07 07 07 |
eimingarleifar og leifar úr efnahvörfum sem innihalda halógena |
* |
07 07 08 |
aðrar eimingarleifar og leifar úr efnahvörfum |
* |
07 07 09 |
síukökur og notuð íseyg efni sem innihalda halógena |
* |
07 07 10 |
aðrar síukökur, notuð íseyg efni |
* |
07 07 97 |
eðja frá hreinsun skólps sem fellur til á staðnum og inniheldur hættuleg efni |
* |
07 07 98 |
notaðir hvatar sem innihalda eða eru mengaðir af hættulegum efnum |
|
07 07 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
|
|
|
08 00 00 |
Úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun á efnum til húðunar (málning, lökk, glerkennd smeltlökk), lími, þéttiefnum og prentlitum |
|
08 01 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun málningar og lakks |
* |
08 01 01 |
úrgangsmálning og -lökk sem í eru leysar sem innihalda halógena |
* |
08 01 02 |
úrgangsmálning og -lökk sem í eru leysar án halógena |
|
08 01 03 |
úrgangur frá vatnsmálningu og -lökkum |
|
08 01 04 |
duftmálning |
|
08 01 05 |
hörðnuð málning og lökk |
* |
08 01 06 |
eðja vegna fjarlægingar málningar eða lakks sem í eru leysar sem innihalda halógena |
* |
08 01 07 |
eðja vegna fjarlægingar málningar eða lakks sem í eru leysar án halógena |
|
08 01 08 |
vatnseðja sem inniheldur málningu eða lökk |
|
08 01 09 |
úrgangur vegna fjarlægingar málningar eða lakks (annar en í 08 01 05 og 08 01 06) |
|
08 01 10 |
vatnsgrugg sem inniheldur málningu eða lökk |
* |
08 01 96 |
úrgangur frá vatnsmálningu og -lökkum sem inniheldur lífræna leysa eða önnur hættuleg efni |
* |
08 01 97 |
vatnseðja sem inniheldur málningu eða lökk og einnig lífræna leysa eða önnur hættuleg efni |
* |
08 01 98 |
vatnsgrugg sem inniheldur málningu eða lökk og einnig lífræna leysa eða önnur hættuleg efni |
|
08 01 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
08 02 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun annarra húðunarefna (þ.m.t. leir) |
|
08 02 01 |
úrgangur úr húðunardufti |
|
08 02 02 |
vatnseðja sem inniheldur keramisk efni |
|
08 02 03 |
vatnsgrugg sem inniheldur keramisk efni |
|
08 02 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
08 03 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun prentlita |
* |
08 03 01 |
prentlitaúrgangur sem í eru leysar sem innihalda halógena |
* |
08 03 02 |
prentlitaúrgangur sem í eru leysar án halógena |
|
08 03 03 |
úrgangur frá vatnsprentlitum |
|
08 03 04 |
uppþornaðir prentlitir |
* |
08 03 05 |
prentlitaeðja sem í eru leysar sem innihalda halógena |
* |
08 03 06 |
prentlitaeðja sem í eru leysar án halógena |
|
08 03 07 |
vatnseðja sem inniheldur prentliti |
|
08 03 08 |
vatnsgrugg sem inniheldur prentliti |
|
08 03 09 |
úrgangur af litardufti (þ.m.t. hylki) |
* |
08 03 97 |
lífrænir leysar sem notaðir voru til hreinsunar |
* |
08 03 98 |
úrgangslausnir frá ætingu |
|
08 03 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
08 04 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun lím- og þéttiefna (þ.m.t. vatnsþéttiefni) |
* |
08 04 01 |
úrgangslím og -þéttiefni sem í eru leysar sem innihalda halógena |
* |
08 04 02 |
úrgangslím og -þéttiefni sem í eru leysar án halógena |
|
08 04 03 |
úrgangur frá vatnslími og -þéttiefnum |
|
08 04 04 |
harðnað lím og þéttiefni |
* |
08 04 05 |
eðja með lími og þéttiefnum sem í eru leysar sem innihalda halógena |
* |
08 04 06 |
eðja með lími og þéttiefnum sem í eru leysar án halógena |
|
08 04 07 |
vatnseðja sem inniheldur lím og þéttiefni |
|
08 04 08 |
vatnskenndur úrgangur sem inniheldur lím og þéttiefni |
* |
08 04 97 |
vatnseðja sem inniheldur lím og þéttiefni og lífræna leysa eða önnur hættuleg efni |
* |
08 04 98 |
vatnskenndur úrgangur sem inniheldur lím og þéttiefni og lífræna leysa eða önnur hættuleg efni |
|
08 04 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
08 05 00 |
úrgangur sem ekki er tilgreindur með öðrum hætti |
* |
08 05 01 |
ísósýanatúrgangur |
|
|
|
|
10 00 00 |
Ólífrænn úrgangur frá varmaferlum |
|
10 01 00 |
úrgangur frá aflstöðvum og öðrum brennsluverum (annar en í 19 00 00) |
|
10 01 01 |
botnaska |
|
10 01 02 |
aska frá kolabrennslu |
|
10 01 03 |
aska frá móbrennslu |
* |
10 01 04 |
aska frá olíubrennslu |
|
10 01 05 |
kalsíumúrgangur í föstu formi frá efnahvörfum til að ná brennisteini úr jarðolíu |
|
10 01 06 |
annar úrgangur í föstu formi frá útblásturshreinsun |
|
10 01 07 |
kalsíumúrgangur í eðjuformi frá efnahvörfum til að ná brennisteini úr jarðolíu |
|
10 01 08 |
annar úrgangur í eðjuformi frá útblásturshreinsun |
* |
10 01 09 |
brennisteinssýra |
|
10 01 10 |
notaðir hvatar, t.d. þeir sem eru notaðir til að ná burt NOx |
|
10 01 11 |
vatnseðja frá hreinsun hitaketils |
|
10 01 12 |
notuð fóðring og eldföst efni |
* |
10 01 98 |
notaðir hvatar sem innihalda eða eru mengaðir af hættulegum efnum |
|
10 01 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 02 00 |
úrgangur frá járn- og stáliðnaði |
|
10 02 01 |
úrgangur frá gjallvinnslu |
|
10 02 02 |
óunnið gjall |
|
10 02 03 |
úrgangur í föstu formi frá útblásturshreinsun |
|
10 02 04 |
eðja frá útblásturshreinsun |
|
10 02 05 |
önnur eðja |
|
10 02 06 |
notuð fóðring og eldföst efni |
|
10 02 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 03 00 |
úrgangur frá álframleiðslu |
* |
10 03 01 |
tjara og annar úrgangur sem inniheldur kolefni frá framleiðslu forskauta |
|
10 03 02 |
forskautsbrot |
* |
10 03 03 |
skánir |
* |
10 03 04 |
gjall/hvítur sori frá frumframleiðslu á áli |
|
10 03 05 |
áloxíðryk |
|
10 03 06 |
notaðir kolamolar og eldföst efni frá rafsundrun |
* |
10 03 07 |
kerbrot |
* |
10 03 08 |
saltgjall frá endurvinnslu á áli |
* |
10 03 09 |
svartur sori frá endurvinnslu á áli |
* |
10 03 10 |
úrgangur frá meðferð saltgjalls og svarts sora frá endurvinnslu á áli |
|
10 03 11 |
ryk frá útblásturshreinsun |
|
10 03 12 |
aðrar agnir og ryk (innifalið ryk frá mulningi) |
|
10 03 13 |
úrgangur í föstu formi frá útblásturshreinsun |
|
10 03 14 |
eðja frá útblásturshreinsun |
|
10 03 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 04 00 |
úrgangur frá blýbræðslu |
* |
10 04 01 |
gjall (frumframleiðsla og endurvinnsla) |
* |
10 04 02 |
sori og skánir (frumframleiðsla og endurvinnsla) |
* |
10 04 03 |
kalsíum arsenat |
* |
10 04 04 |
ryk frá útblásturshreinsun |
* |
10 04 05 |
aðrar agnir og ryk |
* |
10 04 06 |
úrgangur í föstu formi frá útblásturshreinsun |
* |
10 04 07 |
eðja frá útblásturshreinsun |
|
10 04 08 |
notaðar fóðringar og eldföst efni |
|
10 04 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 05 00 |
úrgangur frá sinkbræðslu |
* |
10 05 01 |
gjall (frumframleiðsla og endurvinnsla) |
* |
10 05 02 |
sori og skánir (frumframleiðsla og endurvinnsla) |
* |
10 05 03 |
ryk frá útblásturshreinsun |
|
10 05 04 |
aðrar agnir og ryk |
* |
10 05 05 |
úrgangur í föstu formi frá útblásturshreinsun |
* |
10 05 06 |
eðja frá útblásturshreinsun |
|
10 05 07 |
notaðar fóðringar og eldföst efni |
|
10 05 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 06 00 |
úrgangur frá koparbræðslu |
|
10 06 01 |
gjall (fyrsta og önnur bræðsla) |
|
10 06 02 |
sori og skánir (fyrsta og önnur bræðsla) |
* |
10 06 03 |
ryk frá útblásturshreinsun |
|
10 06 04 |
aðrar agnir og ryk |
* |
10 06 05 |
úrgangur frá hreinsun með rafgreiningu |
* |
10 06 06 |
úrgangur í föstu formi frá útblásturshreinsun |
* |
10 06 07 |
eðja frá útblásturshreinsun |
|
10 06 08 |
notaðar fóðringar og eldföst efni |
|
10 06 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 07 00 |
úrgangur frá silfur-, gull- og platínubræðslu |
|
10 07 01 |
gjall (fyrsta og önnur bræðsla) |
|
10 07 02 |
sori og skánir (fyrsta og önnur bræðsla) |
|
10 07 03 |
úrgangur í föstu formi frá útblásturshreinsun |
|
10 07 04 |
aðrar agnir og ryk |
|
10 07 05 |
eðja frá útblásturshreinsun |
|
10 07 06 |
notaðar fóðringar og eldföst efni |
|
10 07 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 08 00 |
úrgangur frá öðrum málmbræðslum þar sem ekki er brætt járn |
|
10 08 01 |
gjall (fyrsta og önnur bræðsla) |
|
10 08 02 |
sori og skánir (fyrsta og önnur bræðsla) |
|
10 08 03 |
ryk frá útblásturshreinsun |
|
10 08 04 |
aðrar agnir og ryk |
|
10 08 05 |
úrgangur í föstu formi frá útblásturshreinsun |
|
10 08 06 |
eðja frá útblásturshreinsun |
|
10 08 07 |
notaðar fóðringar og eldföst efni |
|
10 08 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 09 00 |
úrgangur frá steypu hluta sem innihalda járn |
|
10 09 01 |
ónotaðir málmsteypukjarnar og -mót sem innihalda lífræn bindiefni |
|
10 09 02 |
notaðir steypukjarnar og -mót sem innihalda lífræn bindiefni |
|
10 09 03 |
gjall úr ofnum |
|
10 09 04 |
ryk úr ofnum |
|
10 09 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 10 00 |
úrgangur frá steypu hluta sem ekki innihalda járn |
|
10 10 01 |
ónotaðir málmsteypukjarnar og -mót sem innihalda lífræn bindiefni |
|
10 10 02 |
notaðir steypukjarnar og -mót sem innihalda lífræn bindiefni |
|
10 10 03 |
gjall úr ofnum |
|
10 10 04 |
ryk úr ofnum |
|
10 10 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 11 00 |
úrgangur frá framleiðslu á gleri og glervörum |
|
10 11 01 |
úrgangur af hráefnisblöndum sem ekki hafa verið hitaðar |
|
10 11 02 |
úrgangsgler |
|
10 11 03 |
úrgangur frá glertrefjaefnum |
|
10 11 04 |
ryk frá útblásturshreinsun |
|
10 11 05 |
aðrar agnir og ryk |
|
10 11 06 |
úrgangur í föstu formi frá útblásturshreinsun |
|
10 11 07 |
eðja frá útblásturshreinsun |
|
10 11 08 |
notaðar fóðringar og eldföst efni |
|
10 11 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 12 00 |
úrgangur frá framleiðslu á leirvörum, múrsteinum, flísum og byggingarefnum |
|
10 12 01 |
úrgangur af hráefnisblöndum sem ekki hafa verið hitaðar |
|
10 12 02 |
ryk frá útblásturshreinsun |
|
10 12 03 |
aðrar agnir og ryk |
|
10 12 04 |
úrgangur í föstu formi frá útblásturshreinsun |
|
10 12 05 |
eðja frá útblásturshreinsun |
|
10 12 06 |
ónýt steypumót |
|
10 12 07 |
notaðar fóðringar og eldföst efni |
|
10 12 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 13 00 |
úrgangur frá framleiðslu á sementi, kalki og sementblöndu og framleiðsluvörur úr þessum efnum |
|
10 13 01 |
úrgangur af hráefnisblöndum sem ekki hafa verið hitaðar |
|
10 13 02 |
úrgangur frá framleiðslu asbestsements |
|
10 13 03 |
úrgangur frá öðrum samsettum sementsefnum |
|
10 13 04 |
úrgangur frá brennslu og leskjun kalks |
|
10 13 05 |
úrgangur í föstu formi frá útblásturshreinsun |
|
10 13 06 |
aðrar agnir og ryk |
|
10 13 07 |
eðja frá útblásturshreinsun |
|
10 13 08 |
notaðar fóðringar og eldföst efni |
|
10 13 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
|
|
|
13 00 00 |
Olíuúrgangur og aðrir vökvar (nema neysluolíur, 05 00 00 og 12 00 00) |
|
13 01 00 |
úrgangsglussar og -bremsuvökvar |
* |
13 01 01 |
glussar sem innihalda PCB eða PCT |
* |
13 01 02 |
aðrir glussar sem innihalda klór (ekki í ýrulausn) |
* |
13 01 03 |
glussar án klórs (ekki í ýrulausn) |
* |
13 01 04 |
ýrulausnir sem innihalda klór |
* |
13 01 05 |
ýrulausnir án klórs |
* |
13 01 06 |
glussar sem innihalda aðeins jarðolíu |
* |
13 01 07 |
aðrir glussar |
* |
13 01 08 |
bremsuvökvar |
|
13 02 00 |
úrgangsvélar-, gír- og smurolíur |
* |
13 02 01 |
vélar-, gír- og smurolíur sem innihalda klór |
* |
13 02 02 |
vélar-, gír- og smurolíur án klórs |
* |
13 02 03 |
aðrar vélar-, gír- og smurolíur |
|
13 03 00 |
úrgangseinangrunar- eða úrgangsvarmaflutningsolíur og aðrir vökvar |
* |
13 03 01 |
einangrunar- eða varmaflutningsolíur og aðrir vökvar sem innihalda PCB eða PCT |
* |
13 03 02 |
aðrar einangrunar- og varmaflutningsolíur og aðrir vökvar sem innihalda klór |
* |
13 03 03 |
einangrunar- og varmaflutningsolíur og aðrir vökvar án klórs |
* |
13 03 04 |
tilbúnar einangrunar- og varmaflutningsolíur og aðrir vökvar |
* |
13 03 05 |
einangrunar- eða varmaflutningsjarðolíur og aðrir vökvar |
|
13 04 00 |
kjalsogsolíur |
* |
13 04 01 |
kjalsogsolíur frá skipaumferð á skipgengum vatnaleiðum |
* |
13 04 02 |
kjalsogsolíur frá móttökum fyrir kjalsogsolíur |
* |
13 04 03 |
kjalsogsolíur frá annarri skipaumferð |
|
13 05 00 |
úrgangur úr olíuskiljum |
* |
13 05 01 |
fastur úrgangur úr olíuskiljum |
* |
13 05 02 |
eðja úr olíuskiljum |
* |
13 05 03 |
eðja úr sandfangi |
* |
13 05 04 |
afsöltunareðja eða ýrulausnir |
* |
13 05 05 |
aðrar ýrulausnir |
|
13 06 00 |
ótilgreindur olíuúrgangur |
* |
13 06 01 |
ótilgreindur olíuúrgangur |
|
|
|
|
14 00 00 |
Úrgangur frá lífrænum efnum sem notuð eru sem leysar (nema 07 00 00 og 08 00 00) |
|
14 01 00 |
úrgangur frá fituhreinsun málma og viðhaldi véla |
* |
14 01 01 |
klórflúorkolefni |
* |
14 01 02 |
aðrir leysar og leysablöndur sem innihalda halógen |
* |
14 01 03 |
aðrir leysar og leysablöndur |
* |
14 01 04 |
vatnskenndar leysablöndur sem innihalda halógen |
* |
14 01 05 |
vatnskenndar leysablöndur án halógena |
* |
14 01 06 |
eðja eða fastur úrgangur sem í eru leysar sem innihalda halógena |
* |
14 01 07 |
eðja eða fastur úrgangur sem í eru leysar án halógena |
|
14 02 00 |
úrgangur frá hreinsun textíla og fituhreinsun náttúrlegra afurða |
* |
14 02 01 |
leysar og leysablöndur sem innihalda halógena |
* |
14 02 02 |
leysablöndur eða lífrænir vökvar án leysa sem innihalda halógena |
* |
14 02 03 |
eðja eða fastur úrgangur sem í eru leysar sem innihalda halógena |
* |
14 02 04 |
eðja eða fastur úrgangur sem inniheldur aðra leysa |
|
14 03 00 |
úrgangur frá rafeindaiðnaði |
* |
14 03 01 |
klórflúorkolefni |
* |
14 03 02 |
aðrir leysar sem innihalda halógena |
* |
14 03 03 |
leysar og leysablöndur án leysa sem innihalda halógena |
* |
14 03 04 |
eðja eða fastur úrgangur sem í eru leysar sem innihalda halógena |
* |
14 03 05 |
eðja eða fastur úrgangur sem inniheldur aðra leysa |
|
14 04 00 |
úrgangur frá kælivökvum, froðu- og drifefni |
* |
14 04 01 |
klórflúorkolefni |
* |
14 04 02 |
aðrir leysar og leysablöndur sem innihalda halógena |
* |
14 04 03 |
aðrir leysar og leysablöndur |
* |
14 04 04 |
eðja eða fastur úrgangur sem í eru leysar sem innihalda halógena |
* |
14 04 05 |
eðja eða fastur úrgangur sem inniheldur aðra leysa |
|
14 05 00 |
úrgangur frá endurvinnslu leysa og kælivökva (dreggjar) |
* |
14 05 01 |
klórflúorkolefni |
* |
14 05 02 |
leysar og leysablöndur sem innihalda halógen |
* |
14 05 03 |
aðrir leysar og leysablöndur |
* |
14 05 04 |
eðja sem í eru leysar sem innihalda halógena |
* |
14 05 05 |
eðja sem inniheldur aðra leysa |
|
|
|
|
16 00 00 |
Úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti í skránni |
|
16 01 00 |
úr sér gengin ökutæki |
|
16 01 01 |
hvatar úr ökutækjum sem innihalda eðalmálma |
|
16 01 02 |
aðrir hvatar sem eru teknir úr ökutækjum |
|
16 01 03 |
notaðir hjólbarðar |
|
16 01 04 |
ónýt ökutæki |
|
16 01 05 |
tróð frá tætingu á bifreiðum |
|
16 01 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
16 02 00 |
aflagður tækjabúnaður og leifar úr tætingu |
* |
16 02 01 |
spennubreytar og þéttar sem innihalda PCB eða PCT |
|
16 02 02 |
annar aflagður rafeindabúnaður (t.d. prentrásplötur) |
* |
16 02 03 |
búnaður sem inniheldur klórflúorkolefni |
* |
16 02 04 |
búnaður sem inniheldur laus asbestefni |
|
16 02 05 |
annar aflagður búnaður |
|
16 02 06 |
úrgangur frá asbestvinnsluiðnaði |
|
16 02 07 |
úrgangur frá plastbreytiiðnaði |
|
16 02 08 |
úrgangur frá tætingu |
* |
16 02 99 |
aflagður búnaður eða hlutir sem hafa verið fjarlægðir úr aflögðum búnaði, sem innihalda hættuleg efni, t.d. PCB eða kvikasilfur |
|
16 03 00 |
framleiðslulotur sem ekki uppfylla gæðakröfur |
|
16 03 01 |
framleiðslulotur hluta úr ólífrænum efnum sem ekki uppfylla gæðakröfur |
|
16 03 02 |
framleiðslulotur hluta úr lífrænum efnum sem ekki uppfylla gæðakröfur |
|
16 04 00 |
úrgangur úr sprengiefnum |
* |
16 04 01 |
skotfæraúrgangur |
* |
16 04 02 |
úrgangur úr flugeldum |
* |
16 04 03 |
annar úrgangur úr sprengiefnum |
|
16 05 00 |
efni og lofttegundir í hylkjum |
|
16 05 01 |
iðnaðarlofttegundir í háþrýstum hylkjum, gaskútar/hylki og úðabrúsar til iðnaðarnota (þar með talin halón) |
|
16 05 02 |
annar úrgangur sem inniheldur ólífræn efni, t.d. efni til nota á rannsóknarstofu sem eru ekki tilgreind með öðrum hætti, slökkviduft |
|
16 05 03 |
annar úrgangur sem inniheldur lífræn efni, t.d. efni til nota á rannsóknarstofu sem eru ekki tilgreind með öðrum hætti |
* |
16 05 04 |
iðnaðarlofttegundir í háþrýstum hylkjum, gaskútar/hylki og úðabrúsar til iðnaðarnota (þar með talin halón) sem innihalda hættuleg efni |
* |
16 05 05 |
annar úrgangur sem inniheldur hættuleg ólífræn efni, t.d. efni til nota á rannsóknarstofu sem eru ekki tilgreind með öðrum hætti, slökkviduft |
* |
16 05 06 |
annar úrgangur sem inniheldur hættuleg lífræn efni, t.d. efni til nota á rannsóknarstofu sem eru ekki tilgreind með öðrum hætti |
|
16 06 00 |
rafhlöður og rafgeymar |
* |
16 06 01 |
blýrafhlöður |
* |
16 06 02 |
Ni-Cd-rafhlöður |
* |
16 06 03 |
kvikasilfursþurrrafhlöður |
|
16 06 04 |
alkalírafhlöður |
|
16 06 05 |
aðrar rafhlöður og rafgeymar |
* |
16 06 06 |
raflausnir úr rafhlöðum og rafgeymum |
|
16 07 00 |
úrgangur frá hreinsun á flutninga- og geymslutönkum (fyrir utan 05 00 00 og 12 00 00) |
* |
16 07 01 |
úrgangur frá hreinsun á tönkum til flutninga á sjó sem inniheldur kemísk efni |
* |
16 07 02 |
úrgangur frá hreinsun á tönkum til flutninga á sjó sem inniheldur olíu |
* |
16 07 03 |
úrgangur frá hreinsun á tönkum til flutninga á járnbrautum og vegum sem inniheldur olíu |
* |
16 07 04 |
úrgangur frá hreinsun á tönkum til flutninga á járnbrautum og vegum sem inniheldur kemísk efni |
* |
16 07 05 |
úrgangur frá hreinsun á geymslutönkum sem inniheldur kemísk efni |
* |
16 07 06 |
úrgangur frá hreinsun á geymslutönkum sem inniheldur olíu |
|
16 07 07 |
úrgangur í föstu formi frá skipsförmum |
|
16 07 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
|
|
|
19 00 00 |
Úrgangur frá sorpeyðingarstöðvum, skólphreinsistöðvum og vatnsveitum |
|
19 01 00 |
úrgangur frá brennslu eða hitasundrun á sorpi sveitarfélags eða sambærilegum úrgangi frá verslun, iðnaði eða stofnunum |
|
19 01 01 |
botnaska eða -gjall |
|
19 01 02 |
járnefni sem eru fjarlægð úr botnösku |
* |
19 01 03 |
svifaska |
* |
19 01 04 |
ketilryk |
* |
19 01 05 |
síukaka frá útblásturshreinsun |
* |
19 01 06 |
fljótandi, vatnskenndur úrgangur frá útblásturshreinsun og annar fljótandi, vatnskenndur úrgangur |
* |
19 01 07 |
úrgangur í föstu formi frá útblásturshreinsun |
|
19 01 08 |
úrgangur frá hitasundrun |
|
19 01 09 |
notaðir hvatar, t.d. frá NOx (köfnunarefnisoxíð) fjarlægingu |
* |
19 01 10 |
notuð, virk kol frá útblásturshreinsun |
* |
19 01 98 |
notaðir hvatar sem innihalda eða eru mengaðir af hættulegum efnum |
|
19 01 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
19 02 00 |
úrgangur frá sérstakri eðlisfræðilegri eða efnafræðilegri meðhöndlun á iðnaðarúrgangi (t.d. afkrómun, eyðing á sýaníði, eða hlutleysing) |
* |
19 02 01 |
málmhýdroxíðeðja eða önnur eðja frá málmútfellingum |
|
19 02 02 |
forblandaður úrgangur til endanlegrar förgunar |
|
19 03 00 |
úrgangur sem gerður hefur verið stöðugur eða breytt í fast efni |
|
19 03 01 |
úrgangur sem gerður hefur verið stöðugur eða breytt í fast efni með vökvabindiefnum |
|
19 03 02 |
úrgangur sem gerður hefur verið stöðugur eða breytt í fast efni með lífrænum bindiefnum |
|
19 03 03 |
úrgangur sem gerður hefur verið stöðugur með líffræðilegri meðhöndlun |
|
19 04 00 |
úrgangur ummyndaður í gler og úrgangur frá glermyndun |
|
19 04 01 |
úrgangur ummyndaður í gler |
* |
19 04 02 |
aska og annar úrgangur frá útblásturshreinsun |
* |
19 04 03 |
fastur fasi annar en glerkenndur |
|
19 04 04 |
fljótandi vatnsúrgangur frá herslu á glermynduðum úrgangi |
|
19 05 00 |
úrgangur frá loftháðri meðferð á föstum úrgangi |
|
19 05 01 |
hluti af úrgangi sveitarfélags og svipuðum úrgangi sem hefur ekki brotnað niður |
|
19 05 02 |
hluti af dýra- og jurtaúrgangi sem ekki hefur brotnað niður |
|
19 05 03 |
safnhaugur sem ekki uppfyllir gæðakröfur |
|
19 05 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
19 06 00 |
úrgangur frá loftfirrtri meðhöndlun á úrgangi |
|
19 06 01 |
eðja frá loftfirrtri meðhöndlun á úrgangi frá sveitarfélögum og svipuðum úrgangi |
|
19 06 02 |
eðja frá loftfirrtri meðhöndlun á dýra- og jurtaúrgangi |
|
19 06 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
19 07 00 |
sigvatn frá urðunarstað |
|
19 07 01 |
sigvatn frá urðunarstað |
|
19 08 00 |
úrgangur frá skólphreinsistöðvum sem eru ekki tilgreindar með öðrum hætti |
|
19 08 01 |
ristarúrgangur |
|
19 08 02 |
úrgangur úr sandfangi |
* |
19 08 03 |
fita og olíublanda úr olíuskilju |
|
19 08 04 |
eðja frá meðhöndlun á iðnaðarfrárennsli |
|
19 08 05 |
eðja frá meðhöndlun á frárennsli frá sveitarfélögum |
* |
19 08 06 |
mettuð eða notuð jónaskiptaresín |
* |
19 08 07 |
lausnir og eðja frá endurmyndun á jónaskiptum |
|
19 08 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
19 09 00 |
úrgangur frá framleiðslu á drykkjarvatni eða vatni til iðnaðarnota |
|
19 09 01 |
úrgangur í föstu formi frá síun eða ristarnotkun |
|
19 09 02 |
eðja frá grugghreinsun vatns |
|
19 09 03 |
eðja frá afkölkun |
|
19 09 04 |
notuð, virk kol |
|
19 09 05 |
mettuð eða notuð jónaskiptaresín |
|
19 09 06 |
lausnir og eðja frá endurmyndun á jónaskiptum |
|
19 09 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
II. VIÐAUKI
Flokkar úrgangs.
Q1 |
Efnaleifar sem falla til við framleiðslu eða neyslu og ekki eru tilgreindar annars staðar hér að neðan. |
Q2 |
Vörur sem uppfylla ekki gildandi staðla. |
Q3 |
Vörur sem eru komnar fram yfir leyfilegan notkunardag. |
Q4 |
Efni sem farið hafa forgörðum eða tapast við óhöpp, þar með talin efni, búnaður o.s.frv. sem mengast hafa vegna óhappsins. |
Q5 |
Efni sem mengast hafa vegna skipulagðrar starfsemi (til dæmis leifar sem falla til við hreingerningar, umbúðir, ílát o.s.frv.). |
Q6 |
Ónothæfir hlutir (til dæmis notaðar rafhlöður, notaðir hvatar o.s.frv.). |
Q7 |
Efni sem teljast ekki lengur nothæf (til dæmis mengaðar sýrur, menguð leysiefni, notuð herslusölt o.s.frv.). |
Q8 |
Leifar sem falla til í iðnaði (til dæmis gjall, leifar sem falla til við eimingu o.s.frv.). |
Q9 |
Leifar sem falla til við mengunarvarnaaðgerðir (til dæmis eðja sem fellur til við gashreinsun, ryk úr loftsíum, notaðar síur o.s.frv.). |
Q10 |
Leifar sem falla til við vinnslu-/eftirmeðferð (til dæmis járnspænir, spænir frá fræsivélum o.s.frv.). |
Q11 |
Leifar sem falla til við öflun og vinnslu hráefna (til dæmis leifar frá náma- og olíuvinnslu o.s.frv.). |
Q12 |
Menguð efni (til dæmis PCB-mengaðar olíur o.s.frv.). |
Q13 |
Öll efni eða vörur sem bannaðar hafa verið með lögum. |
Q14 |
Vörur sem notandinn hefur engin not fyrir lengur (til dæmis ónýt efni sem falla til í landbúnaði, á heimilum, í verslun og viðskiptum o.s.frv.). |
Q15 |
Menguð efni eða vörur sem falla til við hreinsun mengaðra landsvæða. |
Q16 |
Hvers kyns efni eða vörur sem ekki er að finna í ofangreindum flokkum. |
III. VIÐAUKI
Eiginleikar sem gera úrgang hættulegan.
H1 |
"Sprengifimt": efni og efnablöndur sem geta sprungið við högg, núning, við snertingu við eld eða aðrar íkveikjuuppsprettur. |
H2 |
"Eldnærandi": efni og efnablöndur sem valda kröftugri varmalosun í snertingu við önnur efni, einkum þau sem eru eldfim. |
H3-A |
"Mjög eldfimt": |
|
fljótandi efni og efnablöndur sem hafa blossamark undir 21 (þar á meðal afar eldfimar blöndur), efni og efnablöndur sem geta hitnað og getur að lokum kviknað í ef þau komast í snertingu við loft við stofuhita, án þess að notaður sé orkugjafi, efni og efnablöndur sem má tendra þegar loga eða neista er brugðið að efninu í föstu formi og sem heldur áfram að brenna eða glóa eftir að eldgjafi er fjarlægður, loftkennd efni og efnablöndur sem getur kviknað í við venjulegan loftþrýsting, efni og efnablöndur sem mynda afar eldfimar lofttegundir í hættulegu magni í snertingu við vatn eða rakt loft. |
H3-B |
"Eldfimt": fljótandi efni og blöndur sem hafa blossamark 21 - 55° C. |
H4 |
"Ertandi": efni og efnablöndur sem geta valdið ertingu, bólgu eða þrota við beina og langvarandi eða endurtekna snertingu við húð eða slímhimnu. |
H5 |
"Hættulegt heilsu": efni og efnablöndur sem geta valdið heilsutjóni við innöndun, inntöku eða í snertingu við húð. |
H6 |
"Eitrað": efni og blöndur (þar á meðal mjög eitruð efni og blöndur) sem geta valdið alvarlegum, bráðum eða varanlegum skaða og jafnvel dauða við innöndun, inntöku eða í snertingu við húð. |
H7 |
"Krabbameinsvaldandi": efni og blöndur sem geta valdið krabbameini eða aukið hættuna á krabbameini við innöndun, inntöku eða í snertingu við húð. |
H8 |
"Ætandi": efni og blöndur sem geta skemmt lifandi vef við snertingu. |
H9 |
"Smitandi": efni sem innihalda lífvænlegar örverur eða eiturefni þeirra sem vitað er eða má ætla að geti valdið sjúkdómum í mönnum eða öðrum lífverum. |
H10 |
"Skaðleg áhrif á æxlun": efni og blöndur sem geta skaðað barn í móðurkviði eða dregið úr frjósemi manna við innöndun, inntöku eða í snertingu við húð. |
H11 |
"Stökkbreytivaldandi": efni og blöndur sem geta valdið arfgengum skaða eða aukið hættuna á þeim við innöndun, inntöku eða í snertingu við húð. |
H12 |
Efni og blöndur sem mynda eitraðar eða mjög eitraðar lofttegundir í snertingu við vatn, loft eða sýru. |
H13 |
Efni og blöndur er kunna, eftir að þeim hefur verið fleygt, að geta af sér annað efni, t.d. skolvökva, sem hefur einn af ofannefndum eiginleikum. |
H14 |
"Hættulegt umhverfinu": efni og blöndur sem geta haft bráð eða síðkomin skaðleg áhrif á gerð eða starfsemi náttúrulegra vistkerfa. |
Í þessum viðauka eru taldar upp förgunaraðgerðir. Í samræmi við ákvæði viðeigandi reglugerða um úrgang ber að farga úrgangi án þess að heilsu manna stafi hætta af og án þess að beitt sé aðferðum sem geta haft skaðleg áhrif á umhverfið.
Í þessum viðauka eru taldar upp aðgerðir til endurnýtingar. Í samræmi við ákvæði viðeigandi reglugerða um úrgang ber að endurnýta úrgang án þess að heilsu manna stafi hætta af og án þess að beitt sé aðferðum sem geta haft skaðleg áhrif á umhverfið.