Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Sjávarútvegsráðuneyti

354/1996

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 304, 14. ágúst 1992, um leyfi til fullvinnslu botnfiskafla um borð í veiðiskipum, með síðari breytingum. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð nr. 304, 14. ágúst 1992,

um leyfi til fullvinnslu botnfiskafla um borð í veiðiskipum,

með síðari breytingum.

 

1. gr.

                Með reglugerð þessari er felld niður 2., 10. og 11. gr. reglugerðarinnar.

 

2. gr.

                Í stað: "Ríkismats sjávarafurða" í 2. mgr. 7. gr. komi: Fiskistofu.

 

3. gr.

                Í stað: "kr. 10.000,00" í síðasta málslið 9. gr. komi: kr. 14.200.

 

4. gr.

                Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 54, 15. maí 1992, um fullvinnslu botnfiskafla um borð í veiðiskipum, með síðari breytingum til að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.

 

Sjávarútvegsráðuneytinu, 25. júní 1996.

 

Þorsteinn Pálsson.

Árni Kolbeinsson.

 

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica