Sjávarútvegsráðuneyti

577/1999

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 438 22. júní 1999, um togveiðar á kolmuna - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð nr. 438 22. júní 1999, um togveiðar á kolmunna.

1. gr.

2. gr. reglugerðarinnar orðist svo:

Óheimilt er að stunda kolmunnaveiðar vestan 20°30'V og innan línu fyrir Suður- og Austurlandi sem dregin er milli eftirgreindra punkta:

1.

63°05,90 N - 20°30,00 V

11.

63°33,60 N - 14°41,70 V

2.

63°11,40 N - 19°07,30 V

12.

63°43,40 N - 13°53,00 V

3.

63°07,50 N - 18°38,00 V

13.

64°00,00 N - 13°07,00 V

4.

63°09,00 N - 18°27,00 V

14.

64°21,70 N - 12°17,30 V

5.

63°07,00 N - 18°02,00 V

15.

64°32,30 N - 11°41,00 V

6.

63°12,50 N - 17°00,00 V

16.

65°00,00 N - 11°28,00 V

7.

63°20,00 N - 16°03,00 V

17.

65°27,00 N - 11°24,00 V

8.

63°22,50 N - 15°51,00 V

18.

65°50,00 N - 11°32,00 V

9.

63°26,00 N - 15°29,00 V

19.

66°06,00 N - 11°33,00 V

10.

63°30,70 N - 15°00,00 V

20.

66°15,00 N - 12°00,00 V

og þaðan í rv. 360° að mörkum fiskveiðilögsögunnar.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast gildi 1. september 1999.

Sjávarútvegsráðuneytinu, 27. ágúst 1999.

Árni M. Mathiesen.

Jón B. Jónasson.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica