11. tölul. greinar 3.2. í viðauka VI orðist svo:
Leiðrétt sjókort og/eða öll viðeigandi sjóferðagögn sem eru nauðsynleg til fyrirhugaðrar sjóferðar eru ekki fyrir hendi, að teknu tilliti til þess að nota má rafrænt sjókorta- og upplýsingakerfi (ECDIS), gerðarprófað í samræmi við viðurkennda alþjóðlega staðla, með opinber stafræn gögn í stað sjókorta.
Reglugerð þessi, sem er sett samkvæmt lögum nr. 35/1993 um eftirlit með skipum ásamt síðari breytingum, staðfestist hér með til að öðlast þegar gildi.