Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Samgönguráðuneyti

229/1999

Reglugerð um breytingu á reglugerð um leigubifreiðar nr. 224/1995 með síðari breytingum. - Brottfallin

Reglugerð

um breytingu á reglugerð

um leigubifreiðar nr. 224/1995 með síðari breytingum.

1. gr.

4. tl. 1. mgr. 5. gr. orðist svo:

Árborg. Hámarkstala er 7 fólksbifreiðar.

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt lögum um leigubifreiðar nr. 61/1995 öðlast þegar gildi.

Samgönguráðuneytinu, 30. mars 1999.

Halldór Blöndal.

Ólöf Nordal.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica