Fjármálaráðuneyti

302/1993

Reglugerð um breyting á reglugerð nr.71/2993, um undanþágu frá virðisaukaskatti vegna innflutnings á prentuðu máli. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breyting á reglugerð nr. 71/1993, um undanþágu frá virðisauka

skatti vegna innflutnings á prentuðu máli.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 2. gr.:

a. Í stað orðanna "33 SDR" í 1. mgr. komi: 50 SDR.

b. Á eftir 1. mgr. komi ný málsgrein, sem orðist svo: Aðilar sem reglulega fá send prentuð gögn án endurgjalds frá útlöndum geta sótt um undanþágu frá hámarksfjárhæð til fjármálaráðuneytis.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 3. mgr. 36. gr. laga nr. 50/1988, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Fjármálaráðuneytið, 20. júlí 1993.

F. h. r.

lndriði H. Þorláksson.

Jón H. Steingrímsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica