Fjármálaráðuneyti

677/1995

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 593/1987, um þungaskatt, með síðari breytingum. - Brottfallin

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 593/1987, um þungaskatt, með síðari breytingum.

1. gr.

1. gr. reglugerðarinnar, sbr. 1. gr. reglugerðar nr. 652/1994, orðist svo:

Greiða skal árlega þungaskatt af bifreiðum sem hér segir:

a. Af bifreiðum sem nota annan orkugjafa en bensín og eru allt að 4000 kg að leyfðri heildarþyngd, öðrum en þeim bifreiðum sem ekið er gegn gjaldi samkvæmt mælum:

Eigin þyngd bifreiðar í kg

Þungaskattur kr.

Eigin þyngd bifreiðar í kg

Þungaskattur kr.

Allt að 1000

103.309

2800-2999

169.834

1000-1999

132.053

3000-3199

177.390

2000-2199

139.609

3200-3399

184.947

2200-2399

147.165

3400-3599

192.503

2400-2599

154.722

3600-3799

200.059

2600-2799

162.278

3800-3999

207.616

b. Af bifreiðum sem nota annan orkugjafa en bensín, eru allt að 4000 kg að leyfðri heildarþyngd og ekið er gegn gjaldi samkvæmt löggiltum mælum:

Eigin þyngd bifreiðar í kg

Þungaskattur kr.

Eigin þyngd bifreiðar í kg

Þungaskattur kr.

Allt að 1000

134.302

2800-2999

220.784

1000-1999

171.668

3000-3199

230.608

2000-2199

181.492

3200-3399

240.431

2200-2399

191.315

3400-3599

250.254

2400-2599

201.138

3600-3799

260.077

2600-2799

210.961

3800-3999

269.900

2. gr.

2. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar, sbr. 2. gr. reglugerðar nr. 652/1994, orðist svo:

Kílómetragjald skv. 1. mgr. skal vera sem hér segir:

Leyfð heildarþyngd bifreiðar, tonn

Gjald fyrir hvern ekinn km, kr.

Leyfð heildarþyngd bifreiðar, tonn

Gjald fyrir hvern ekinn km, kr.

4,0-4,9

7,09

15,0-15,9

15,07

5,0-5,9

7,54

16,0-16,9

16,27

6,0-6,9

8,15

17,0-17,9

17,45

7,0-7,9

8,56

18,0-18,9

18,51

8,0-8,9

8,93

19,0-19,9

19,92

9,0-9,9

9,33

20,0-20,9

20,98

10,0-10,9

9,90

21,0-21,9

22,19

11,0-11,9

10,27

22,0-22,9

23,59

12,0-12,9

11,57

23,0-23,9

24,71

13,0-13,9

12,65

24,0-24,9

25,83

14,0-14,9

14,00

25,0 og þyngri

27,09

3. gr.

Reglugerð þessi, sett skv. heimild í lögum nr. 3/1987, um fjáröflun til vegagerðar, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 1996.

Hækkun gjalds fyrir hvern ekinn kílómetra, sbr. 2. gr., tekur þó gildi strax að loknu 1. álestrartímabili sem er frá 20. janúar til 10. febrúar 1996, sbr. 8. gr. Sé ekki komið með bifreið til álestrar á réttum tíma skal reikna út meðaltal ekinna kílómetra á dag á tímabilinu milli álestra. Af meðaltalsakstri sem samkvæmt þessu hefur átt sér stað eftir lok 1. álestrartímabils skal innheimta hið hækkaða gjald.

Fjármálaráðuneytið, 28. desember 1995.
F. h. r.
Jón Guðmundsson.
Hermann Jónasson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica