Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

451/2002

Reglugerð um skipan heilsugæslulækna til að sinna sóttvörnum. - Brottfallin

451/2002

REGLUGERÐ
um skipan heilsugæslulækna til að sinna sóttvörnum.

1. gr.

Yfirlæknar eftirtalinna heilsugæslustöðva skulu vera ábyrgir fyrir sóttvörnum í sínu umdæmi undir stjórn sóttvarnalæknis.

Í Reykjavík: Lækningaforstjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík.

Fyrir Norðurland: Yfirlæknir Heilsugæslunnar á Akureyri.


2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er með stoð í 4. mgr. 4. gr. sóttvarnalaga nr. 19/1997, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.


Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 28. júní 2002.

Jón Kristjánsson.
Guðríður Þorsteinsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica