Samkvæmt 2. mgr. 39. gr. laga nr. 117/1993 um almannatryggingar samanber og lög um málefni aldraðra hefur heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra ákveðið að daggjöld skuli vera sem hér segir frá 1. janúar 2002.
A. Hjúkrunarheimili
Viðf. | Hjúkrunarheimili |
Rekstrardaggjald kr.
|
|
1.11 | Seljahlíð, Reykjavík |
11.530
|
|
1.15 | Dalbær, Dalvík |
10.594
|
|
1.19 | Hjallatún, Vík |
10.251
|
|
1.21 | Höfði, Akranesi |
10.919
|
|
1.23 | Hraunbúðir, Vestmannaeyjum |
10.398
|
|
1.25 | Barmahlíð, Reykhólum |
10.977
|
|
1.27 | Dvalarheimili aldraðra Borgarnesi |
10.667
|
|
1.29 | Fellaskjól, Grundarfirði |
10.105
|
|
1.33 | Dvalarheimili aldraðra Stykkishólmi |
10.292
|
|
1.35 | Jaðar, Ólafsvík |
10.105
|
|
1.37 | Klausturhólar, Kirkjubæjarklaustri |
10.553
|
|
1.41 | Hrafnista, Reykjavík |
11.196
|
|
1.43 | Hrafnista, Hafnarfirði |
11.255
|
|
1.45 | Grund, Reykjavík |
10.800
|
|
1.47 | Ás/Ásbyrgi, Hveragerði |
10.548
|
|
1.49 | Kumbaravogur, Stokkseyri |
10.968
|
|
1.81 | Holtsbúð, Garðabæ |
10.889
|
|
1.83 | Uppsalir, Fáskrúðsfirði |
10.738
|
|
Grenilundur, Grenivík |
10.687
|
Daggjöld falla ekki niður hjá stofnunum vegna krónískra nýrnasjúklinga þegar þeir vegna blóðskilunar eru innritaðir á Landspítala háskólasjúkrahús. Landspítala háskólasjúkrahúsi ber að greiða kostnað vegna lyfjagjafar eins og fyrir aðra blóðskilunarsjúklinga sem skráðir eru inn á sjúkrahúsið.
Greiða ber 746 kr. á dag til viðbótar daggjaldataxta stofnunar fyrir hvern nýrnasjúkling sem dvelst á daggjaldastofnun og þarf að fara í blóðskilun á Landspítala.
B. Daggjöld á öðrum sjúkrahúsum samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 97/1990.
Viðf. |
Rekstrardaggjald kr.
|
||
1.47 | Ás/Ásbyrgi, Hveragerði geðrými |
7.000
|
|
1.51 | Fellsendi, Búðardal |
6.962
|
|
1.55 | D.a.h. Vesturhlíð, Reykjavík |
6.507
|
|
1.63 | Hlíðabær, Reykjavík |
6.802
|
|
1.65 | Lindargata, Reykjavík |
6.802
|
|
1.67 | MS-félag Íslands, Reykjavík |
6.340
|
|
1.69 | Múlabær, Reykjavík |
4.201
|
|
1.85 | Fríðuhús, Reykjavík |
6.802
|
Samkvæmt 2. mgr. 39. gr. laga nr. 117/1993 um almannatryggingar og 3. gr. reglugerðar um dagvist aldraðra nr. 45/1990 hefur heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra ákveðið eftirfarandi gjöld:
kr. | ||
1. | Vistgjald á dvalarheimili fyrir aldraða | 4.515 |
2. | Gjald á dagvistun fyrir aldraða | 3.100 |
Innifalið í dagvistunargjaldinu er flutningskostnaður vistmanna ef með þarf. Samkvæmt 19. gr. laga um málefni aldraðra, greiða vistmenn sjálfir kr. 500 á dag af dagvistunargjaldinu.
Innifalið í daggjöldum skv. auglýsingu þessari er hvers konar þjónusta, sem innlögðum vistmönnum er látin í té á sjúkrastofnunum.
Reglugerð þessi sem sett er með stoð í 39. gr. laga nr. 117/1993 um almannatryggingar, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.
Jafnframt fellur úr gildi frá sama tíma auglýsing nr. 123/2001.