Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fjármálaráðuneyti

122/2002

Auglýsing frá fjármálaráðuneytinu. - Brottfallin

122/2002

AUGLÝSING
frá fjármálaráðuneytinu.


Frá og með gildistöku laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, hefur lagaheimild reglugerða nr. 411/1989, um veikindaforföll starfsmanna ríkisins, og 410/1989, um barnsburðarleyfi starfsmanna ríkisins, með síðari breytingum, byggt á 2. mgr. ákvæðis til bráðabirgða sömu laga. Málsgrein þessi er nú fallin úr gildi og þar með fyrrnefndar reglugerðir.


Fjármálaráðuneytinu, 7. febrúar 2002.

F. h. r.
Baldur Guðlaugsson.
Gunnar Björnsson.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica