Innviðaráðuneyti

1715/2024

Reglugerð um breytingu á hafnarreglugerð nr. 1040/2018 fyrir hafnir Hafnarsjóðs Skagafjarðar.

1. gr.

Í stað orðanna "umhverfis- og samgöngunefnd", í hvers konar mynd eða beygingarfalli, í reglu­gerðinni kemur í viðeigandi mynd og beygingarfalli: landbúnaðar- og innviðanefnd.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt 4. gr. hafnalaga nr. 61/2003, öðlast þegar gildi.

 

Innviðaráðuneytinu, 16. desember 2024.

 

F. h. r.

Árni Freyr Stefánsson.

Katrín Pálsdóttir.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica