Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Prentað þann 23. feb. 2025

Breytingareglugerð

1700/2024

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 360/2022, um útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) vegna opinberra innkaupa.

1. gr.

2. gr. reglugerðarinnar orðist svo:

Viðmiðunarfjárhæðir vegna skyldu til útboðs innanlands, samkvæmt 1. mgr. 23. gr. laga um opinber innkaup að teknu tilliti til breytinga á vísitölu neysluverðs, eru fyrir verksamninga 58.543.000 kr. Innkaup fyrir vöru- og þjónustusamninga innlands skulu miðast við viðmiðunarfjárhæðir vegna skyldu til útboðs á Evrópska efnahagssvæðinu sem fram koma í 3. gr. reglugerðar þessarar.

2. gr.

Reglugerðin er sett með heimild í 23. gr. laga um opinber innkaup nr. 120/2016 og öðlast þegar gildi.

Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 16. desember 2024.

F. h. r.

Jón Gunnar Vilhelmsson.

Hrafn Hlynsson.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.