1. gr.
Í stað fjárhæðanna "7.176.000 kr.", "10.047.000 kr." og "1.794.000 kr." í 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar kemur: 7.485.000 kr.; 10.480.000 kr.; og: 1.872.000 kr.
2. gr.
Í stað fjárhæðarinnar "7.745.000 kr." í 3. gr. reglugerðarinnar kemur: 8.079.000 kr.
3. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er á grundvelli 3. mgr. 37. gr. og 50. gr. laga um húsnæðismál, nr. 44/1998, öðlast gildi 1. janúar 2025.
Innviðaráðuneytinu 20. desember 2024.
Sigurður Ingi Jóhannsson.
Ingilín Kristmannsdóttir.