Prentað þann 8. apríl 2025
1589/2021
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum.
1. gr.
Í stað "25" í 1. mgr. 6. gr. reglugerðarinnar kemur: 20.
2. gr.
Orðin "á undangengnu þriggja mánaða tímabili ef það er lægra" í 21. gr. reglugerðarinnar falla brott.
3. gr.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 24. gr. laga nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi.
Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 22. desember 2021.
F. h. fjármála- og efnahagsráðherra,
Guðrún Þorleifsdóttir.
Anna V. Ólafsdóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.