Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti

1491/2024

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 905/2021, um uppbætur og styrki til hreyfihamlaðra einstaklinga vegna bifreiða.

1. gr.

Í stað "23.293 kr." í 4. mgr. 5. gr. reglugerðarinnar kemur: 24.295 kr.

 

2. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 6. gr. reglugerðarinnar:

  1. Í stað "500.000 kr." í 1. málsl. 3. mgr. kemur: 521.500 kr.
  2. Í stað "1.000.000 kr." í 2. málsl. 3. mgr. kemur: 1.043.000 kr.

 

3. gr.

Í stað "2.000.000 kr." í 3. mgr. 7. gr. reglugerðarinnar kemur: 2.086.000 kr.

 

4. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 8. gr. reglugerðarinnar:

  1. Í stað "7.400.000 kr." í 2. málsl. 5. mgr. kemur: 7.718.200 kr.
  2. Í stað "8.140.000 kr." í 3. málsl. 5. mgr. kemur: 8.490.020 kr.

 

5. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 9. gr. reglugerðarinnar:

  1. Í stað "2.000.000 kr." í 1. mgr. kemur: 2.086.000 kr.
  2. Í stað "7.400.000 kr." í 2. mgr. kemur: 7.718.200 kr.

 

6. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 14. gr., sbr. 10. gr. laga nr. 99/2007, um félags­lega aðstoð, sbr. 63. gr. laga um almannatryggingar, öðlast gildi 1. janúar 2025.

 

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu, 27. nóvember 2024.

 

Bjarni Benediktsson.

Jóna Guðný Eyjólfsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica