AUGLÝSING
um breyting á reglugerð um gatnagerðargjöld á Grenivík,
Grýtubakkahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu nr. 286 29. maí 1986.
1. gr.
3. gr. orðist svo:
Gjaldið skal nema ákveðnum hundraðshluta byggingarkostnaðar á m3 eins og hann er
talinn á hverjum tíma af Hagstofu Íslands svo sem hér segir:
Einbýlishús, tvíbýlishús, raðhús og innbyggðar bílageymslur . . . . . . . . . . 3,0%
Verslunar- og skrifstofuhúsnæði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3,0%
Iðnaðarhús, vörugeymslur og atvinnuhúsnæði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1,5%
Opinberar byggingar ........................................... 3,0%
Önnur hús skv. nánari ákvörðun hreppsnefndar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1,0-3,0%
Bílageymslur og aðrar útigeymslur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1,5%
Reglugerð þessi sem samin er og samþykkt af hreppsnefnd Grýtubakkahrepps í Suður-Þingeyjarsýslu staðfestist hér með samkvæmt lögum nr. 51 16. maí 1974 um gatnagerðargjöld.
Félagsmálaráðuneytið, 1. desember 1986.
F. h. r. Hallgrímur Dalberg.
Hólmfríður Snæbjörnsdóttir