1. gr.
Breytingar á reglugerð um skoðun ökutækja nr. 414/2021.
Eftirfarandi breytingar verða á reglugerð um skoðun ökutækja nr. 414/2021:
2. gr.
Breytingar á reglugerð um leyfi til að stunda farþegaflutninga
og farmflutninga á landi nr. 474/2017.
Eftirfarandi breytingar verða á reglugerð um leyfi til að stunda farþegaflutninga og farmflutninga á landi nr. 474/2017:
3. gr.
Breytingar á reglugerð um gerð og búnað ökutækja nr. 822/2004.
Á eftir ákvæði 01.106 í 1. gr. bætist nýtt ákvæði, sem orðast svo:
01.107 Ökutæki til farþegaflutninga eða farmflutninga í atvinnuskyni.
Ökutæki sem skráð er til farþegaflutninga eða farmflutninga í atvinnuskyni á grundvelli leyfis skv. lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi, nr. 28/2017.
4. gr.
Lagastoð og gildistaka.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 74. gr. umferðarlaga nr. 77/2019 og 5. og 34. gr. laga um farþegaflutninga og farmflutninga á landi nr. 28/2017, öðlast gildi 1. janúar 2025.
Innviðaráðuneytinu, 11. september 2024.
Svandís Svavarsdóttir.
Aðalsteinn Þorsteinsson.