Prentað þann 7. apríl 2025
1083/2008
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 764/2008 um sameiningu heilbrigðisstofnana.
1. gr.
2. gr. orðast svo:
Ákvæði b-liðar 1. gr. reglugerðar þessarar, sem sett er með stoð í 3. málsl. 1. mgr. 5. gr. laga nr. 40/2007, um heilbrigðisþjónustu, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2009 en ákvæði a-, c- og d-liðar öðlast gildi 1. júlí 2009.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 3. málsl. 1. mgr. 5. gr. laga nr. 40/2007, um heilbrigðisþjónustu, öðlast þegar gildi.
Heilbrigðisráðuneytinu, 14. nóvember 2008.
Guðlaugur Þór Þórðarson.
Vilborg Þ. Hauksdóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.