1. gr.
Eftirfarandi breytingar verður á 3. viðauka A:
Færslur fyrir efni með EB-tilvísunarnúmer 12 og 201 breytast, sbr. fylgiskjal I.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett til innleiðingar á tilskipun ráðsins nr. 2011/84/ESB frá 20. september 2011 um breytingu á tilskipun 76/768/EBE um snyrtivörur í því skyni að aðlaga viðauka III að tækniframförum.
3. gr.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 17. gr. a laga nr. 52/1988, um eiturefni og hættuleg efni, með síðari breytingum.
Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 28. nóvember 2012.
Svandís Svavarsdóttir.
Magnús Jóhannesson.
Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)