Prentað þann 6. apríl 2025
1057/2009
Reglugerð um fjárhæðir bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2010.
1. gr.
Fjárhæðir bóta samkvæmt lögum nr. 100/2007 um almannatryggingar, með síðari breytingum, og greiðslur samkvæmt 63. gr. sömu laga, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2010:
Lífeyristryggingar | kr. á mánuði | kr. á ári |
Ellilífeyrir skv. 1. mgr. 17. gr. | 29.294 | 351.528 |
Örorkulífeyrir skv. 4. mgr. 18. gr. | 29.294 | 351.528 |
Örorkustyrkur skv. 1. mgr. 19. gr. | 21.657 | 259.884 |
Örorkustyrkur skv. 2. mgr. 19. gr. | 29.294 | 351.528 |
Barnalífeyrir skv. 6. mgr. 20. gr. | 21.657 | 259.884 |
Aldurstengd örorkuuppbót (100%) skv. 2. mgr. 21. gr. | 29.294 | 351.528 |
Tekjutrygging ellilífeyrisþega skv. 2. mgr. 22. gr. | 92.441 | 1.109.292 |
Tekjutrygging örorku-, slysa- eða endurhæfingarlífeyrisþega skv. 3. mgr. 22. gr. | 93.809 | 1.125.708 |
Annað | kr. á dag | kr. á mánuði | kr. á ári |
Vasapeningar skv. 8. mgr. 48. gr. | 41.895 | 502.740 | |
Dagpeningar utan stofnunar skv. 9. mgr. 48. gr. | 2.280 | ||
Fyrirframgreiðsla meðlags skv. 1. mgr. 63. gr. | 21.657 | 259.884 |
2. gr.
Fjárhæðir bóta samkvæmt lögum nr. 99/2007 um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2010:
kr. á mánuði | kr. á ári | |
Mæðra- og feðralaun með tveimur börnum skv. 2. mgr. 2. gr. | 6.269 | 75.228 |
Mæðra- og feðralaun með þremur börnum eða fleiri | ||
skv. 2. mgr. 2. gr. | 16.300 | 195.600 |
Barnalífeyrir skv. 1. mgr. 3. gr. | 21.657 | 259.884 |
Umönnunargreiðslur (100%) skv. 1. mgr. 4. gr. | 117.176 | 1.406.112 |
Makabætur og umönnunarbætur (80%) skv. 5. gr. | 98.482 | 1.181.784 |
Dánarbætur skv. 1. mgr. 6. gr. | 32.257 | |
Dánarbætur skv. 2. mgr. 6. gr. | 24.165 | 289.980 |
Endurhæfingarlífeyrir skv. 1. mgr. 7. gr. | 29.294 | 351.528 |
Heimilisuppbót skv. 8. gr. | 27.242 | 326.904 |
3. gr.
Fjárhæð bóta samkvæmt 2. gr. reglugerðar nr. 170/2009 um styrki og uppbætur til hreyfihamlaðra einstaklinga vegna bifreiða skal vera sem hér segir fyrir árið 2010:
kr. á mánuði | kr. á ári | |
Uppbót vegna reksturs bifreiðar skv. 1. mgr. 2. gr. | 10.828 | 129.936 |
4. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 70. gr., sbr. 69. gr., laga nr. 100/2007 um almannatryggingar, með síðari breytingum, og 14. gr. laga nr. 99/2007 um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2010.
Félags- og tryggingamálaráðuneytinu, 21. desember 2009.
Árni Páll Árnason.
Ágúst Þór Sigurðsson.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.