Prentað þann 6. apríl 2025
93/2023
Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð um stuðningslán, nr. 534/2020.
1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 8. gr. reglugerðarinnar:
- Í stað "12" í 2. málsl. 1. mgr. kemur: 18.
- Við 1. mgr. bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Þá getur lánastofnun heimilað að lán verði endurgreitt með allt að 18 jöfnum greiðslum á jafn mörgum mánuðum síðasta hluta lánstímans.
- Í stað "fimm" og "þremur" í 2. málsl. 2. mgr. kemur: fimm og hálft; og: þremur og hálfu.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 2. mgr. 13. gr. og 24. gr. laga um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, nr. 38/2020, öðlast þegar gildi.
Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 31. janúar 2023.
F. h. r.
Guðrún Þorleifsdóttir.
Gunnlaugur Helgason.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.