1. gr.
Í stað orðanna "lögreglunni í Reykjavík" í síðari málsl. 9. gr. reglugerðarinnar kemur: lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu.
2. gr.
Í stað orðanna "lögreglustjóranum í Reykjavík" í síðari málsl. 3. mgr. 11. gr. reglugerðarinnar kemur: lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu.
3. gr.
Í stað orðanna "lögreglustjórinn í Reykjavík" í 2. málsl. 8. tölul. 12. gr. reglugerðarinnar kemur: lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu.
4. gr.
Í stað orðsins "ríkislögreglustjórans" í fyrri málsl. 1. mgr. 13. gr. reglugerðarinnar kemur: lögreglustjóra.
5. gr.
Í stað orðsins "ríkislögreglustjórans" í fyrri málsl. 1. mgr. 15. gr. reglugerðarinnar kemur: lögreglustjóra.
6. gr.
Í stað orðsins "ríkislögreglustjórans" í 1. málsl. 1. mgr. 17. gr. reglugerðarinnar kemur: lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu.
7. gr.
Í stað orðsins "ríkislögreglustjórans" í fyrri málsl. 1. mgr. 20. gr. reglugerðarinnar kemur: lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu.
8. gr.
Í stað orðanna "lögreglustjóranum í Reykjavík" og "lögreglustjórinn í Reykjavík" í 1. málsl. 1. mgr. og fyrri málsl. 2. mgr. 22. gr. reglugerðarinnar kemur í viðeigandi beygingarfalli: lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu.
9. gr.
Í stað orðanna "Lögreglustjórinn í Reykjavík" í fyrri málsl. 1. mgr. 23. gr. reglugerðarinnar kemur: Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu.
10. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 27. gr. reglugerðarinnar.
11. gr.
Í stað orðsins "ríkislögreglustjórinn" í 3. mgr. 33. gr. reglugerðarinnar kemur: lögreglustjóri.
12. gr.
Í stað orðanna "lögreglustjórans í Reykjavík" og "lögreglustjórinn í Reykjavík" í 1. og 4. málsl. undir "Bannlisti" í viðauka I kemur í viðeigandi beygingarfalli: lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu.
13. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt vopnalögum nr. 16/1998, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 12. september 2007.
Björn Bjarnason.
Gunnar Narfi Gunnarsson.