Félagsmálaráðuneyti

826/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1056/2004, um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks. - Brottfallin

1. gr.

Á eftir 5. gr. reglugerðarinnar kemur ný grein, 5. gr. a, svohljóðandi:

Vinnumálastofnun skal annast eftirlit með framkvæmd laganna.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 15. gr. b og 35. gr. laga nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Félagsmálaráðuneytinu, 10. september 2007.

Jóhanna Sigurðardóttir.

Ragnhildur Arnljótsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica